Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 298
Sig. Jónsson, HSÞ.
Pétur Kristjánsson.
Ölafur Diðriksson.
voru sett, og nýtt efnilegt sundfólk kom fram á sjónarsviðið. Helztu
úrslit urðu þessi: FYRSTI DAGUR. 400 m. bciksund karla: 1. Hörður
Jóhannesson, Æ, 5:51,6 mín. (ísl.met). 2. Guðjón Þórarinsson, Á,
6:16,4 mín. 3. Rúnar Hjartarson, Á, 6:28,8 mín. — 100 m. báksund
kvenna: 1. Anna Olafsdóttir, Á, 1:32,6 mín. 2. Gyða Stefánsdóttir, KR,
1:40,8 mín. 3. Guðrún Jónmundsdóttir, KR, 1:43,6 mín. 4. Erla Long,
Á, 1:45,1 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Sigríður Guðmundsdóttir,
Æ, 43,2 sek. 2. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 43,5 sek. 3. Jónína Ólafsdóttir,
Á, 48,2 sek. 4. Svanhildur Bjamadóttir, Á, 50,1 sek. — 100 m. sund,
frjáls aSferð karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:03,3 mín. 2. Ólafur Dið-
riksson, Á, 1:03,9 mín. 3. Theódór Diðriksson, Á, 1:05,6 mín. 4. Skúli
Rúnar, IR, 1:06,7 mín. — 100 m. báksund drengja: 1. Þórir Arinbjarn-
arson, Æ, 1:20,2 mín. 2. Gunnar Júlíusson, Æ, 1:35,6 mín. 3. Guðmund-
ur Pálsson, Á, 1:41,5 mín. — 200 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jóns-
son, HSÞ, 2:51,0 mín. 2. Sigurður Jónsson, KR, 3:02,7 mín. 3. Hafsteinn
Sölvason, Á, 3:06,1 mín. 4. Þorkell Pálsson, Æ, 3:09,6 mín. — 3x100 m.
boSsund kvenna: 1. A-sveit Ármanns 4:50,3 mín. 2. B-sveit Ármanns
5:21,6 min. 3. C-sveit Ármanns 5:40,7 mín. — 4x50 m. skriðsund karla:
1, Sveit Armanns 1:53,5 mín. (ísl.met). 2. Sveit ÍR 1:55,4 mín. 3. Sveit
Ægis 1:56,9 mín. 4. Sveit KR 2:01,0 mín. Methafar Ármanns era: Theó-
dór Diðriksson, Rúnar Hjartarson, Pétur Kristjánsson og Ólafur Diðriks-
son. — ANNAR DAGUR. 200 m. sund, frjáls aðferð karla: 1. Ólafur
Diðrikss., Á, 2:28,9 mín. 2. Skúli Rúnar, ÍR, 2:33,6 mín. 3. Sigurður Þor-
kelsson, Æ, 2:43,0 mín. 4. Jón Árnas., ÍR, 2:43,9 mín. — 400 m. bringu-
sund karla: 1. Sigurður Jónsson, HSÞ, 6:04,6 mín. 2. Atli Steinarsson,
296