Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 70
var Bóas Emilsson, Eskifirði. Ungménnafélögin þrjú i Fáskrúðsfirði
(Leiknir, Skrúður og Arvakur) stóðu fyrir mótinu. Keppendur voru
25 alls, frá 7 félögum. Urslit urðu þessi: Drengjamótið: 100 m. hlaup:
l. Guðmundur Vilhjálmsson, Leiknir, 11,8 sek. — Langstökk: 1. Guðjón
Jónsson, Austri, 6,15 m. — Þrístökk: 1. Einar Helgason, Austri, 12,40
m. — Hástökk: 1. Jóhann Antoníusson, Leiknir, 1,55 m. — Kúhwarp:
I. Einar Helgason, Austri, 14,90 m. — Kringlukast: 1. Heimir Gíslason,
Umf. Hrafnk. Frevsg., Breiðd., 41,01 m. — Spjótkast: 1. Heimir Gísla-
son, H.Fr., 47,46 m. — 400 m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, Austri, 59,2
sek. — Austri, Eskifirði, vann mótið með 42 stigum, Leiknir varð næstur
með 23 stig. — Kvennamótið: 80 m. hlaup: 1. Jóna Jónsdóttir, Leiknir,
II, 8 sek. — Langstökk: 1. Margrét Ingvarsdóttir, Austri, 4,11 m. —
Kúluvarp: 1. Asta Sigurðardóttir, Skrúður, 8,64 m. — Austri, Eskifirði,
hlaut 17 stig, Skrúður 7 stig.
HÉRAÐSMÓT UMS ÚLFLJÓTS, AUSTUR-SKAFTAFELLS-
SÝSLU. Héraðsmót Ums. Úlfljóts í A.-Skaftafellssýslu var haldið að
Hrollaugsstöðum í Suðursveit dagana 8. og 9. júlí. Undanrásir í nokkr-
um íþróttagreinum fóru fram laugardaginn 8. júlí, en aðalmótið hófst
kl. 3 á sunnudag. — Veður var afleitt báða dagana, hvass austan (um
4—5 vindstig) og rigning. — Þátttakendur í iþróttakeppninni voru 34
frá 5 félögum, 21 karl og 13 stiilkur. Þessi félög tóku þátt í íþróttakeppn-
inni: Umf. Hvöt, Lóni, Umf. Máni, Nesjum, Umf. Sindri, Höfn, Umf.
Valur, Mýrum, og Umf. Vísir, Suðursv., er sá um mótið. — Fjölmenni var,
en áhorfendur að íþróttakeppninni voru fáir sökum illveðurs. Vindur var
á hlið meðan keppnin fór fram í öllum iþróttagreinunum. — Aðaldóm-
ari og stjórnandi mótsins var ritari sambandsins, Torfi Steinþórsson,
skólastjóri, Hrollaugsstöðum. — Úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaun: 1. Sigurjón Bjarnason, M., 11,8 sek; 2.-3. Ingólfur Bjöms-
son, M„ og Þórhallur Kristjánsson, S., 12,0 sek.; 4. Þorsteinn Jónasson, V.,
12,2 sek. — 80 m. hlaun kvenna: 1. Guðr. Rafnkelsdóttir, M., 10.9 sek.;
2 Nanna Karlsdóttir, S., 11,2 sek.; 3. Ingibjörg Sigurjónsdóttir, M„ 11,4
sek.; 4. Jóhanna Olafsdóttir, V., 11,4 sek. — Hástökk: 1. Þorsteinn Geirs-
son, H„ 1,55 m.; 2. Þorsteinn Jónsson, V., 1,50 m.; 3. Hreinn Eiríksson,
M., 1,45 m.; 4. Sigurður Geirsson, H„ 1,40 m. — Langstökk: 1. Rafn
Eiríksson, M., 6,46 m.; 2. Ingólfur Björnsson, M., 6,07 m.; 3. Þorsteinn
Jónass., V., 5,96 m.; 4. Hreinn Eiríkss., M., 5,70 m. - Þrístökk: 1. Rafn
Eiríkss., M., 13,20 m.; 2. Hreinn Eiríkss., M., 12,90 m.; 3. Þorst. Jónass.,
V. 12,46 m.; 4. Þrúðmar Sigurðss., M„ 11,50 m. — Kúluvarp: 1. Hreinn
68