Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 53
þ;m, að íþróttafélag Mildaholtshrepps vann nrótið með 33 stigum. Ung-
mennafélag Grundfirðinga hlaut 25 stig, Umf. Víkingur, Ólafsvík, 8,
Umf. Eldborg, Kolbeinsstaðahreppi, 4 og Umf. Snæfell, Stykkishólmi,
2 stig. Er þetta í annað skipti í röð, sem ÍM vinnur farandverðlaun
sambandsins. Stighæsti maður mótsins var Gísli Árnason, og hlaut hann
19 stig. Veður var fremur kalt.
héraðsmót ums borgarfjarðar var haldið að Þjóðólfsliolti
við Hvítá dagana 15.—16. júlí. Fyrri daginn fór fram forkeppni í ýms-
um greinum, en úrslit síðari daginn. Vrar fjölmenni mikið þann dag.
Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Ingvar Ingólfsson, fsl., 11,3 sek.;
2 Sveinn Þórðarson, Rd., 11,4 sek. (nokkur meðvindur var). — 400 m.
hlaup: 1. Sveinn Þórðarson, Rd., 54,5 sek.; 2. Einar Jónsson, ísl., 57,2
sek. — 3000 m. hlaup: 1. Magnús Jósepsson, Umf. Brúin, 11:30,0 mín.;
2. Jón Eyjólfsson, Umf. Haukur, 11:30,2 min. — 4x100 m. hoShlaup: 1.
A-sveit Umf. íslendings 55,5 sek. — Hástökk: 1. Bragi Guðráðsson, Rd.,
U70 m.; 2. Sigurður Helgason, fsl., 1,70 m. — Langstökk: 1. Kári Sól-
mundarson, Skgr., 6,27 m.; 2. Birgir Þorgilsson, Rd., 6,20 m. — Þrístökk:
1- Birgir Þorgilsson, Rd., 13,09 m.; 2. Ásgeir Guðmundsson, ísl., 12,88
m - Kúluvarp: 1. Kári Sólmundarson, Skgr., 12,25 m.; 2. Sigurður
Helgason, ísl., 12,23 m. — Kringlukast: 1. Tómas Einarsson, Umf. Borg,
06,27 m.; 2. Sigurður Helgason, ísl., 35,39 m. — Spjótkast: 1. Sigurður
Guðmundsson, ísl., 45,08 m. (Borgarf.met); 2. Jón Ásmundsson, Skgr.,
37,99 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Ingibjörg Einarsdóttir, Rd., 11,3
sek.; 2. Margrét Sigvaldadóttir, ísl., 11,5 sek. — Langstökk kvenna: 1.
Sigrún Þorgilsdóttir, Rd., 4,45 m.; 2. Sigrún Þórisdóttir, Rd., 4,16 m. —
Umf. íslendingur vann mótið með 54 stigum og þar með bikar, sem
Uaupfélag Borgfirðinga hefur géfið. Umf. Reykdæla hlaut 48 stig.
Stighæstur einstaklinga var Sig. Helgason með 17 stig. — Drengjamót
lór fram jafnframt aðalmótinu, svo sem venja hefur verið. Úrslit þess
urðu sem hér segir: 80 m. hlaup: 1. Ingvar Ingólfsson, ísl., 9,4 sek. -
1500 m. hlaup: 1. Einar Jónsson, ísl., 5:09,2 mín. — Hástökk: 1. Bragi
Guðráðsson, Rd., 1,60 m. Bragi vann einnig spjótkast (43,39 m.). —
Langstökk: 1. Ásgeir Guðmundsson, fsL, 6,19 m. Ásgeir vann einnig
þrístökk (12,61 m.) og kringlukast (38,13 m.). — Kúluvarp: 1. Kristján
Þórisson, Rd., 14,05 m. Umf. íslendingur vann einnig drengjamótið,
hlaut 24 stig. Stighæstur einstaklinga var Ásgeir Guðmundsson, blaut
10 stig.
51