Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 75
Self., 3,60 m.; 2. Bjarni Linnet, Á., 3,20 m. — Hástökk: 1. Gísli Guð-
mundsson, Umf. Vaka, 1,76 m.; 2. Kolbeinn Kristinsson, Self., 1,70 m.
VORMÓT DRENGJA í Vestmannaeyjum hófst 15. júní, en sökum
slæmra vallaraðstæðna varð mótinu ekki lokið fyrr en 12. júlí. Mótið
var stigakeppni, og bar Þór sigur úr býtum með 73 stig, en Týr fékk
59 stig. Stighæstur einstaklinga var Ólafur Sigurðsson, Þór, með 11
stig. Helztu úrslit einstakra greina urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Ólafur
Sigurðsson, Þór, 11,8 sek.; 2. Eiríkur Guðnason, Tý, 11,9 sek. — 400
m. hlaup: 1. Sveinn Tómasson, Þór, 63,6 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Hörður
Ágústsson, Þór, 5:11,4 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Hrafn Pálsson, Tý,
12:18,5 mín.; 2. Guðm. Magnússon, Tý, 12:18,5 mín. — Hástökk: 1.
Magnús Bjarnason, Þór, 1,59 m.; 2. Ólafur Sigurðsson, Þór, 1,59 m. —
Langstökk: 1. Einar Erlendsson, Tý, 5,95 m.; 2. Víglundur Þór Þor-
steinsson, Tý, 5,65 m. — Þrístökk: 1. Þórður Magnússon, Tý, 11,55 m.;
2. Magnús Bjarnason, Þór, 11,40 m. — Stangarstökk: 1. Sævar Benónýs-
son, Tý, 2,83 m.; 2. Þórður Magnússon, Tý, 2,83 m. — Kúluvarp: 1.
Hafsteinn Hjartarson, Þór, 13,12 m.; 2. Kári Óskarsson, Þór, 12,84 m. —
Kringlukast: 1. Gunnar Jónsson, Þór, 41,10 m.; 2. Hafsteinn Hjartarson,
bór, 40,75 m.; 3. Kári Óskarsson, Þór, 36,07 m. — Spjótkast: 1. Bergþór
Árnason, Þór, 48,30 m.; 2. Ragnar Jóhannsson, Tý, 45,62 m.; 3. Unn-
steinn Þorsteinsson, Þór, 43,60 m. — Sleggpikast: 1. Gunnar Jónsson,
Þór, 42,51 m.; 2. Ólafur Sigurðsson, Þór, 42,48 m. - 4x100 m. bnðlilaup:
1- Sveit Týs 51,1 sek.; 2. Sveit Þórs 51,1 sek.
MÓT ÍB SUÐURNESJA í KEFLAVÍK 17. JÚNÍ.
Tvö félög tóku þátt í mótinu, Ungmennafélag Kéflavíkur og Ung-
mennafélag Njarðvíkur. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Böðvar
Pálsson, Umf. Kefl., 11,7 sek.; 2. Hólmgeir Guðmundsson, Umf. Njv.,
12,0 sek. — 400 m. hlaup: 1. Hörður Guðmundsson, Unrf. Kefl., 58,2
sek.; 2. Friðjón Þorleifsson, Umf. Kefl., 58,2 sek. — 2000 m. hlaup: 1.
kanar Gunnarsson, Umf. Kefl., 6:26,6 mín.; 2. Björn Jóhannsson, Umf.
Kefl., 7:15,7 mín. — Langstökk: 1. Bjarni Olsen, Umf. Njv., 6,11 m.;
2 Jón Olsen, Umf. Njv., 5,96 m. — Þrístökk: 1. Oddur Sveinbjömsson,
Umf. Hvöt (keppti sem gestur), 13,02 m.; 2. Jón Olsen, Umf. Njv.,
11,00 m. — Stangarstökk: 1. Högni Oddsson, Umf. Kefl., 2,90 m.; 2.
Þorvarður Arinbjarnarson, Umf. Kefl., 2,55 m. — Hástökk: 1. ísleifur
Guðleifsson, Umf. Kefk, 1,65 m.; 2. Högni Oddsson, Umf. Kefl., 1,65
m.; 3. Jón Olsen, Umf. Njv., 1,60 m. — Kúltwarp: 1. Þorvarður Arin-
73