Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 74
ir, Austri, 8,66 m. — Umf. Leiknir, Búðum, vann mótið með 51 stigi og
þar með frjálsíþróttabikar Austurlands árið 1950. Austri, Eskifirði, hlaut
38 stig og Skrúður, Hafnamesi, 18 stig. Af einstaklingum varð Sigurð-
ur Haraldsson, Leikni, stighæstur, hlaut 19 stig.
4. Sunnlendingafjórðungur
INNANHÚSSMÓT ÍBV fór fram í fimleikasal barnaskólans sunnud.
26. febrúar. Úrslit urðu þessi: Langstðkk án atrennu: 1. Sveinn Þórðar-
son, Þór, 3,05 m. (Vm.met); 2. Sveinn Hjörleifsson, Tý, 2,93 m.; 3.
Eiríkur Guðnason, Tý, 2,84 m.; 4. Adolf Óskarsson, Tý, 2,82 m. — Þrí-
stökk án atrennu: 1. Sveinn Þórðarson, Þór, 9,14 m. (Vm.met); 2. Sveinn
Hjörleifsson, Tý, 8,93 m.; 3. Símon Kristjánsson, Umf. Self., 8,62 m.;
4. Adolf Óskarsson, Tý, 8,44 m. — Hástökk án atrennu: 1. Sveinn Hjör-
leifsson, Tý, 1,37 m.; 2.-3. Adolf Óskarsson, Tý, og Páll Jónsson, KR.
1,32 m.; 4. Ingvar Gunnlaugsson, Tý, 1,27 m. — Hástökk meS atrennu:
1. Pál.1 Jónsson, KR, 1,67 m.; 2. Sveinn Hjörleifsson, Tý, 1,57 m.; 3.
Kristleifur Magnússon, Tý, 1,57 m.; 4. Símon Kristjánsson, Umf. Self.,
1,57 m.; 5. Eiríkur Guðnason, Tý, 1,57 m. — Hástökk kvenna: 1. Asta
Haraldsdóttir, Tý, 1,32 m. (Vm.met); 2. Ásta Sigurðardóttir, Tý, 1,12 m.
VORMÓT TÝS fór fram 23. apríl. Veður var gott. Helztu úrslit urðu
þessi: 200 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, T., 24,1 sek. — Langstökk:
l. Kristleifur Magnússon, T., 6,45 m.; 2. Páll Jónsson, KR, 6,25 m. —
Sleggjukast: 1. Páll Jónsson, KR, 38,45 m.; 2. Sigurður Jónsson. T..
29,30 m. — Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson, T., 50,25 m.; 2. Páll Jónsson,
KR, 44,90 m.
KEPPNI ÁRMENNINGA Á SELFOSSI.
Sunnudaginn 11. júní kepptu nokkrir Ármenningar á Selfossi við
frjálsíþróttamenn Selfoss og nágrennis. Helztu úrslit urðu þessi: 100
m. hlaup: 1,—2. Hörður Haraldsson, Á., og Guðmundur Lárusson. Á.,
10,9 sek.; 3. Matthías Guðmundsson, Self., 11,2 sek.; 4. Grétar Hinriks-
son, Á., 11,5 sek. — Kringlukast: 1. Ástvaldur Jónsson, Á., 40,10 m.; 2.
Sigfús Sigurðsson, Self., 36,72 m. — Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson,
Self., 13,98 m.; 2. Ástvaldur Jónsson, Á., 13,11 m. — Langstökk: 1.
Matthías Guðmundsson, Self., 6,29 m. — Þrístökk: 1. Jóhannes Guð-
mundsson, Samh., 12,55 m. — Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinsson,
72