Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 275
íslandsmeistarar í 4X10 km. boðgöngu.
Haukur Sigurðsson, Ebeneser Þórarinsson,
Oddur Pétursson, Guðmundur Hallgrímsson,
kennari, og Gunnar Pétursson.
Unnu svigbikar Litla skíðafélagsiö5'
íón Karl og Haukur Sigurðssynir, Guð"
mundur Hallgrímsson, kennari, Odd***
og Gunnar Péturssynir.
Skíðamót íslands 1950
Skíðamót Islands var háð á Siglufirði 6,—11. apríl.
Svig kvenna, A-flokkur: íslandsmeistari: Ingibjörg Ámadóttir, (Á)
SKRR, 83,1 sek. — B-flokkur: 1. Hrefna Jónsdóttir, (KR) SKRR, 87,1 sek.
Skíðaganga, A-flokkur: íslandsmeistari: Jón Kristjánsson, HSÞ, 68:35,0
mín.; 2. ívar Stefánsson, HSÞ, 68:57,0 mín.; 3. Matthías Kristjánsson,
HSÞ, 71:12,0 mín.; 4. Jóhann Jónsson, HSS, 74:52,0 mín.; 5. Helgi
Óskarsson, (Á) SKRR, 76:00,0 mín. — B-flokkur: 1. Páll Guðbjömsson,
(SfS) SRS, 77:12,0 mín.; 2. Ingimar Guðmundsson, HSS, 77:31,0 mín.
Þriggja manna sveitakeppni vann HSÞ á 3 klst. 28 mín. 44 sek.
Skíðaganga, 17—19 ára: 1. Ebeneser Þórarinsson, (ÁSk) SRÍ, 56:53,0
mín.; 2. Gunnar Pétursson, (ÁSk) SRÍ, 57:16,0 mín.; 3. Oddur Péturs-
son, (ÁSk) SRÍ, 58:40,0 mín.; 4. Sigurkarl Magnússon, HSS, 59:06,0
mín.; 5. Halldór Hjartarson, HSS, 59:45,0 mín.
Sveitakeppni í svigi um bikar Litla skíðafélagsins: 1. Sveit SRÍ
416,1 sek. I sveitinni voru Ilaukur Sigurðsson, Gunnar Pétursson, Jón
Karl Sigurðsson og Oddur Pétursson; 2. Sveit SKRR 420,6 sek.; 3.
Sveit SRS 454,1 sek.; 4. Sveit SA 475,4 sek.
Boðganga 4X10 km.: íslandsmeistarar: Sveit SRÍ 2 klst. 34:21,0 mín.
I sveitinni voru: Oddur Pétursson, Haukur Sigurðsson, Ebeneser Þór-
272
Magnús Brynjólísson, Akureyri, ís-
landsmeistari í bruni og svigi og tví-
keppni í bruni og svigi.
Jónas Ásgeirsson
íslandsmeistari í stökki og tví-
keppni í göngu og stökki.
arinsson og Gunnar Pétursson.; 2. Sveit HSS 2 klst. 36:42,0 mín.; 3.
Sveit HSÞ 2 klst. 37:37,0 mín.
Svig, A-flokkur: íslandsmeistari: Magnús Brynjólfsson, (KA) SA, 93,8
sek.; 2. Haukur Sigurðsson, (H) SRÍ, 99,7 sek.; 3. Víðir Finnbogason,
(Á) SKRR, 107,4 sek.; 4. Þórir Jónsson, (KR) SKRR, 108,8^ sek.; 5.
Sveinn Jakobsson, (Skb) SRS, 111,2 sek.; 6. Ásgeir Eyjolfsson, (Á) SKRR,
111,9 sek.; 7. Gísli Kristjánsson, (ÍR) SKRR, 115,3 sek.; 8. Þórarinn
Gunnarsson, (ÍR) SKRR, 117,8 sek. í þriggja manna sveitakeppni átti
SKRR fyrstu og aðra sveit.
Svig, B-flokkur: 1. Ármann Þórðarson, Sam., 89,0 sek.; 2. Óskar Guð-
mundsson, (KR) SKRR, 89,6 sek.; 3. Hermann Guðjónsson, (KR) SKRR,
273
18