Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 19
Sleggjukast: 1. Vilhjálmur Guðmundsson, KR, 44,62 m.; 2. Símon
Waagfjörð, ÍBV, 43,94 m. (Vestmannaeyjamet); 3. Gunnar Huseby,
40,97 m.; 4. Páll Jónsson, KR, 37,33 m.
Langstökk kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,27 m.; 2. Kristín
Jónsdóttir, KR, 4,17 m.; 3. Inga Magnúsdóttir, ÍR, 4,04 m.
4X100 metra boðhlaup kvenna: 1. A-sveit KR 56,1 sek.; 2. B-sveit
KR 58,4 sek.
Vormót ÍR (síðctri hluti).
Síðari hluti vormóts IR fór fram 31. maí. Veður var fremur hráslaga-
legt, en samt voru sett tvö mjög góð ísl. met. Meðal keppenda á mót-
>nu var Uirich Jonath, sem er þekktur þýzkur íþróttamaður, hefur
m- a. hlaupið á 10,7, 22,4 og 49,6 sek. spretthlaupavegalengdirnar
þrjár og náð 3322 stigum í fimmtarþraut. Jonath hafði fyrir skömmu
^okið prófi við íþróttaháskólann í Köln og var ráðinn hingað til lands
a vegum IR, en hafði lítt stundað æfingar undanfarið vegna anna við
proflestur. — Helztu úrslit urðu þessi:
200 metra hlaup, A-flokkur: 1. Hörður Haraldsson, Á, 21,7 sek.; 2.
Guðmundur Lárusson, Á, 21,8 sek.; 3. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 21,8
sek.; 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 22,8 sek. — B-flokkur: 1. Sigurgeir
Björgvinsson, KR, 23,5 sek.; 2. Matthías Guðmundsson, Self., 23,6 sek.;
3. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 24,2 sek.
400 metra hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 52,0 sek.; 2. Ulrich Jonath,
Þýzkal., 52,0 sek.; 3. Sveinn Björnsson, KR, 53,5 sek.
400 metra hlaup drengja: 1. Garðar Ragnarsson, ÍR, 55,0 sek.; 2.
Þórir Þorsteinsson, Á, 56,2 sek.; 3. Svavar Markússon, KR, 56,5 sek.;
4. Björn Berndsen, Umf. R., 56,9 sek.
800 metra lilaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 2:01,1 mín.; 2. Öm Eiðsson,
ÍR, 2:15,2 mín.
110 metra grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 15,6 sek.; 2. Reynir
Sigurðsson, ÍR, 16,6 sek.
1000 metra boðhlatip: 1. Sveit Ánnanns (Reynir Gunn., Hörður,
Guðm. L., Stef. Gunn.) 2:03,6 mín.; 2. A-sveit ÍR (Haukur, Finnbj.,
Reynir, Pétur) 2:03,8 mín.; 3. Sveit KR (Sigurgeir, Trausti, Sveinn,
Ingi) 2:07,1 mín.; 4. Drengjasveit ÍR (Vilhj., Þorv., Ól. Öm, Garðar)
2:09,8 mín.
llástökk: 1. Birgir Helgason, ÍR, 1,65 m.; 2. Arnljótur Guðmundsson,
Umf. R., 1,65 m.; 3. Bjami Guðbrandsson, ÍR, 1,60 m.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,21 m. (nýtt ísl. met); 5.
17
2