Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 86
Hjalti Sigurjónsson, I., 30,15 m.; 3. Bragi Ólafsson, HH., 29,14 m. Umf.
Ingólfur vann mótið með 85 stigum.
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT SUÐURNESJA var haldið í Keflavik dag-
ana 8.—10. ágúst. Þátttakendur voru 40 frá fjórum félögum (sömu fé-
lögum og sendu keppendur á Drengjamót Suðurnesja). Veður var
fremur óhagstætt alla dagana, þungbúið loft og skúraleiðingar. Helztu
úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson, UMFK, 11,2 sek.; 2.
Þorbergur Friðriksson, UMFK, 11,6 sek.; 3. Friðjón Þorleifsson, UMFK,
11,6 sek.; 4. Hólmgeir Guðmundsson, UMFK, 11,8 sek. — Kúluvarp karla:
1. Þorv. Arinbjarnarson, UMFK, 12,08 m.; 2. Gunnar Sveinbjömsson,
Garðar, 11,40 m.; 3. Ársæll Jónsson, KFK, 11,11 m.; 4. Jóhann R.
Benediktss., UMFK, 10,92 m. — Kúluvarp kvenna: 1. Sesselja Kristins-
dóttir, UMFK, 7,55 m.; 2. Jane Gunnarsdóttir, UMFK, 7,53 m.; 3. Líney
Karvelsdóttir, UMFN, 7,17 m.; 4. Sigríður Þorvaldsdóttir, UMFN, 6,97
m. — Spjótkast: 1. Þorv. Arinbjarnarson, UMFK, 45,62 m.; 2. Vilhjálm-
ur Þórhallsson, UMFK, 44,96 m.; 3. Friðjón Þorleifsson, UMFK, 41,88
m.; 4. Kristján Pétursson, UMFK, 40,03 m. — 200 m. hlaup: 1. Böðvar
Pálsson, UMFK, 23,7 sek.; 2. Friðjón Þorleifsson,' UMFK, 24,8 sek.;
3. Hólmg. Guðmunds., UMFK, 24,8 sek.; 4. Þorb. Friðrikss., UMFK,
25,2 sek. — Stangarstökk: 1. Karl Olsen, UMFN, 2,70 m.; 2. Þorb. Frið-
rikss., UMFK, 2,38 m. — Kringlukast: 1. Kristj. Péturss., UMFK, 37,74 m.;
2. Einar Þorsteinss., UMFK, 34,60 m.; 3. Friðj. Þorleifss., UMFK, 31,64
m.; 4. Karl Oddgeirss., UMFN, 31,07 m. — Langstökk kvenna. 1. Sigr. Jó-
hannsdóttir, UMFK, 4,04 m.; 2. Erna Sigurbergsdóttir, UMFK, 3.66
m.; 3. Guðný Árnadóttir, UMFK, 3,45 m. — Hástökk kvenna: 1. Sigríður
Jóhannsdóttir, UMFK, 1,23 m.; 2. Matthildur Jóhannesdóttir, Garðar,
1,20 m.; 3. Guðný Árnadóttir, UMFK, 1,15 m. — 1500 m. hlaup: 1.
Einar Gunnarsson, UMFK, 4:40,3 mín.; 2. Þórh. Guðjónsson, UMFK,
4:44,2 mín.; 3. Björn Jóhannss., UMFK, 5:15,6 mín. — Þrístökk: 1. Bjarni
Olsen, UMFN, 13,13 m.; 2. Karl Olsen, UMFN, 12,85 m.; 3. Jóh. R.
Benediktss., UMFK, 12,11 m.; 4. Einar Þorsteinss., UMFK, 11,81 m. —
Langstökk karla: 1. Karl Olsen, UMFN, 6,34 m.; 2. Bjami Olsen, UMFN,
5,89 m.; 3. Böðv. Pálss., UMFK, 5,87 m.; 4. Hólmg. Guðmundss., UMFK,
5,82 m. — Sleggjukast: 1. Áki Gránz, UMFN, 35,53 m.; 2. Þorv. Arinbjarn-
ars., UMFK, 35,15 m.; 3. Sig. Brynjólfss., UMFK, 31,49 m.; 4. Einar
Ingimundars., UMFK, 29,18 m. — 400 m. hlaup: 1. Böðvar Pálss., UMFK,
54,5 sek.; 2. Karl Olsen, UMFN, 54,5 sek.; 3. Þórhallur Guðjónsson,
UMFK, 58,5 sek.; 4. Kristinn Pétursson, UMFK, 62,0 sek. - Hástökk
84