Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 145
ísland í alþjóðlegum félagsskap
Hér að framan hefur verið sýnt fram á, hvílíkum framförum frják-
iþróttamenn okkar hafa tekið síðustu árin. Var yfirlit þetta byggt á saman-
burði á fjölda afreka yfir vissum lágmörkum.
I eftirfarandi skal gerð tilraun til að sýna fram á, að ísland er,
þrátt fyrir smæð sína, komið allframarlega í röð þeirra þjóða, sem
einhvers mega sín í frjálsum íþróttum. Skulu þá tölurnar látnar tala:
Samanburður á meðaltali 10 beztu afreka í nokkrum
Evrópulöndum árið 1950
100 metra hlaup: ísland . 22,29
Ílússland 10,60 Finnland . 22,32
Enghmd 10,66 Tékkoslovakía 22 22
býzkaland (Vestur-) 10,71 Noregur 22.37
Hrakkland . 10,73 Belgía . 22,49
Ítalía 10,73 Sviss . 22,56
^ekkoslovakía 10,82 fugoslavía . 22,71
Sviþjóð . 10,86 Danmörk . 22,96
Noregur 10,89
HolUmd . 10,90 400 metra hlaup:
ísland 10,90 Þýzkaland . 48,17
Belgía 10,94 Frakkland . 48,48
k’innland 10,94 England . 48.57
Sviss 10,98 ftalía . 48,96
Hanmörk . 10,99 Svíþjóð . 49,33
Jugoslavía .... . 11,01 Rússland . 49.36
Finnland . 49.48
200 metra hlaup: Noregur . 50,11
England 21,65 T ékkoslovakía . 50,18
Rússland . 21,76 Jugoslavía . 50,21
Ítalía . 21,88 Holland . 50,42
býzkaland 21,88 Belgía 50 44
Frakkland . 22 00 50 62
Svíþjóð . . 22 22 ísland . 51,00
Holland . 22,29 Danmörk . 51,01
143