Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 115
sem þar var staddur, og aldrei hefur íslenzki þjóðsöngurinn hljómað
betur í mínurn eyrum en einmitt þama.“
Er allir Briisselfaramir vom komnir heim, hélt undirbúningsnefndin
þeim, hinn 8. október, samsæti og afhenti þeim gjafir til minningar um
förina.
Keppni íslendinga í Kaupmannahöfn
Fjórir Islendingar kepptu í Kaupmannahöfn á árinu, vom það þeir
Skúii Guðmundsson, KR, sem enn dvaldi í Kaupmannahöfn við verk-
fræðistörf að loknu námi, Þórir Bergsson, FH, sem stundaði nám við
Kaupmannahafnarháskóla, Ingi Þorsteinsson, KR, og Jóel Sigurðsson,
IR. Skal hér getið helztu móta, sem þessir menn tóku þátt í í Kaup-
mannahöfn, og þess móts, er Skúli Guðmundsson tók þátt í á sænskri
grund.
Innanhússmót K.I.F. 17. marz:
Þann 17. marz efndi K.I.F. til keppni í atrennulausum stökkum
'nnanhúss. Keppti Skúli Guðmundsson þar með og sigraði í öllum
stökkunum. Úrslit urðu þessi:
Hástökk án atrennu: 1. Skúli Guðmundsson 1,51 m.; 2. Edv. Ander-
Sen 1,40 m.; 3. Helge Pedersen 1,40 m.
Langstökk án atrennu: 1. Skúli Guðmundsson 3,08 m.; 2. Jens Augs-
hurg 2,97 m.; 3. Claus Nedergaard 2,92 m.
Þrístökk án atrennu: 1. Skúli Guðmundsson 9,09 m.; 2. Elmer Lund-
gren 8,30 m.; 3. Helge Pedersen 8,29 m.
Afrek Skúla í hástökki án atrennu er 1 cm. betra en hið staðfesta
'slenzka met, en ekki hefur verið sótt um staðfestingu á afrekinu, þar
sem okarnir, sem héldu stökkránni uppi, sneru ekki saman, eins og
fyrir er mælt í leikreglum, heldur frá stökkvaranum.
Ipróttamnt í Kaupmannahöfn 30. maí:
Urslit í þeim greinum, sem íslendingar tóku þátt í:
Langstökk: 1. Fr. Malmquist 6,74 m.; 2. Þórir Bergsson, ísl., 6,60 m.;
'1- Niels Finn Olsen 6,56 m.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, ísl., 1,87 m.; 2. John F. Hansen,
Ú78 m.; 3. Jörgen Poulsen, 1,78 m.
113
8