Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 303
með 4:2 og Ármann vann Ægi með 6:0. Ármann hlaut því nafnbót-
ina „Sundknattleiksmeistari Islands 1950“.
Þetta er í 11 sinn, sem Armann er Islandsmeistari í sundknatt-
leik. íslandsmeistarar Ármanns eru þessir: Ogmundur Guðmundsson,
Einar Hjartarson, Rúnar Hjartarson, Ólafur Diðriksson, Theódór Dið-
riksson, Sigurjón Guðjónsson og Guðjón Þórarinsson.
Sundknattleiksmeistaramót Reykj avíkur
Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur var háð í Sundhöll Reykja-
víkur 22. nóv. til 5. des. Þátttakendur voru Ármann, KR, IR og Ægir.
Úrslit urðu þessi: Ánnann—ÍR 11:1. KR—Ægir 2:1. Ægir—ÍR 4:3. KR
—ÍR 2:1. Ármann—Ægir 2:2. Ármann—KR 3:0.
Ármann sigraði og varð Reykjavíkurmeistari í sundknattleik 1950.
Lið Ármanns var skipað sömu mönnum og á Islandsmeistaramótinu að
öðru leyti en því, að Hafsteinn Sölvason lék sem varamaður fyrir Sig-
urjón Guðjónsson í veikindaforföllum hans.
Sundmót Sundróðs Reykjavíkur 1. og 2. júní 1950 í SHR
100 m. bringusund drengja: 1. Elías Guðmundsson, Æ, 1:25,7 mín.
2. Ilelgi Björgvinsson, Á, 1:31,8 mín. 3. Þráinn Kárason, Á, 1:34,5 mín.
4. Kristmundur Eðvarðsson, Á, 1:35,2 mín. — 100 m. flugsund karla: 1.
Sigurður Jónsson, KR, 1:16,0 mín. 2. Hafsteinn Sölvason, Á, 1:27,9 mín.
3. Jón Otti Jónsson, KR, 1:28,2 mín. 4. Ragnar Vignir, Á, (bringusund)
1:28,7 mín. — 50 m. skriSsund drengja: 1. Þórir Arinbjarnarson, Æ, 29,2
sek. 2. Magnús Thoroddsen, KR, 31,6 sek. 3. Magnús Guðmundsson, Æ,
32,5 sek. 4. Guðbrandur Guðjónsson, Á, 34,0 sek. — 50 m. skriSsund
kvenna: 1. Þórdís Árnadóttir, Á, 37,7 sek. 2. Sjöfn Sigurbjömsdóttir, Á,
40,0 sek. — 50 m. hringusund telpna: 1. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 43,6
sek. 2. Guðlaug Pétursdóttir, KR, 45,5 sek. — 100 m. skriSsund karla:
L Ari Guðmundsson, Æ, 1:01,9 mín. 2. Pétur Kristjánsson, Á, 1:02,0
uiín. (drengjamet). 3. Hörður Jóhannesson, Æ, 1:05,1 sek. 4. Theódór
Diðriksson, Á, 1:06,4 mín. — 100 m. haksund karla: 1. Guðjón Þórarins-
son, Á, 1:20,4 mín. 2. Bjöm Pálsson, Á, 1:33,4 min. — 4X100 m. fjór-
sund drengja: 1. Sveit Ægis 5:35,3 mín. Ekki hægt að staðfesta árang-
urinn sem dr.met, því að ekki var synt í réttri röð. — SíÐARI DAGUR.
•50 m. flugsund karla: 1. Sigurður Jónsson, KR, 34,1 sek. 2. Georg Frank-
l'nsson, Æ, 35,4 sek. 3. Elias Guðmundsson, Æ, 36,3 sek. 4. Rúnar Hjart-
arson, Á, 36,8 sek. — 50 m. bringusund kvenna: 1. Þórdis Árnadóttir, Á,
301