Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 59
MAÍ-BOÐHLAUPIÐ svo nefnda fór fram á Akureyri sunnudaginn
7- maí. íþróttafélag Menntaskólans á Akureyri sá um mótið, en það fór
fram í miðbænum, hófst í Strandgötu og endaði í Hafnarstræti. Urslit
urðu þessi: 1. Sveit KA 3:30,0 mín.; 2. A-sveit ÍMA 3:30,2 mín.; 3.
B-sveit ÍMA 3:36,4 mín.; 4. Sveit Þórs 3:36,4 mín.
INNANFÉLAGSMÓT KA hófst á Akureyri um 20. maí. Helztu
urslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Haraldur Jóhannss., 11,7 sek. (meðv.),
sami maður vann einnig þrístökk (13,16 m., sem er jafnt Ak.meti, meðv.),
200 m. (24,7 sek.), langstökk (5,94 m.) og kringlukast (32,75 m.). — 400 m.
hlaup: 1. Hreiðar Jónsson 58,6 sek. — Spjótkast: 1. Agnar Tómasson 49,10
m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Öm Árnason, 10,65 m. — Fimmtarþraut
drengja: 1. Hreiðar Jónsson 1874 stig. — Kúluvarp kvenna: 1. Anna
Sveinbjörnsdóttir 9,25 m. (of létt kúla). — Langstökk kvenna: 1. Asdís
Karlsdóttir 4,18 m. — Innanfélagsmót í júní: Þristökk: 1. Haraldur Jó-
hannsson 13,18 m. (meðv.). — Spjótkast: Ófeigur Eiríksson 52,87 m. —
Kúluvarp: 1. Guðmundur Örn Ámason 11,85 m. — 800 m. hlaup: 1.
Hreiðar Jónsson 2:10,6 mín. — Fimmtarþraut: 1. Haraldur Jóhannsson
2529 stig (Ak.met. Serían: 6,27 - 41,90 - 25,2 - 34,19 - 5:06,2). -
Af öðmm innanfélagskeppnum má nefna keppni í 1000 m. hlaupi, sem
fram fór í september. Fyrstur varð Hreiðar Jónsson á 2:42,7 mín.
HVÍTASUNNUHLAUPIÐ fór fram á Akureyri annan hvítasunnu-
dag, 29. maí, og voru keppendur 10 talsins. Vegalengdin var um það
bil 3000 m., og var hlaupið um túnin og göturnar uppi á Brekkunni
nálægt íþróttahúsinu. íþróttabandalag Akureyrar sá um hlaupið. Urslit
í flokki fullorðinna urðu þessi: 1. Kristján Jóhannsson, UMSE, 10:08,6
mín.; 2. Óðinn Árnason, ÍBA, 10:09,7 mín.; 3. Einar Gunnlaugsson,
ÍBA, 10:16,8 mín.; 4. Hörður Bögnvaldsson, UMSE, 10:21,3 mín. —
Sveitakepnina (4 manna) vann ÍBA með 18 stigum, en sveit UMSE
hlaut 19 stig. í sveit ÍBA vom auk tveggja ofantalinna þeir Kristinn
Bergsson og Hreiðar Jónsson. — Drengjaflokkur, 13—16 ára (vega-
lengd 1200 m.): 1. Ól. Gíslason, ÍMA, 3:10,4 mín.; 2. Haukur Ámason,
ÍMA, 3:10,4 mín.; 3. Sverrir Georgsson, ÍMA, 3:16,6 mm. í sveita-
keppninni bar sveit ÍMA sigur úr býtum (þriggja manna sveit), hlaut
6 stig. KA hlaut 17 stig, en Þór 24. - Drengjaflokkur, 12 ára og vngri
(vegalengd 600 m.): 1. Tryggvi Gíslason, KA, 1:41,5 nún.; 2. Ingim.
Jónsson, KA, 1:42,8 mín.; 3. Svanbj. Sigurðsson, KA, 1:43.4 mín.
57