Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 29
Á verðlaunapallinum að hástökkskeppn-
inni lokinni. F. v.: Sigurður, Skúli, Nissen.
Mynd til vinstri
Guðmundur og Asmundur vinna tvöfaldan
sigur í 400 m. hlaupinu
kenndi hann skyndilega tognunar í læri og gat naumlega komizt í mark
hjálparlaust. Var Hörður frá keppni fram yfir miðjan ágúst.
5000 m. hlaup: 1. Aage Poulsen, D., 15:03,6 mín.; 2. Richard Green-
fort, D., 15:35,6 min.; 3. Kristján Jóhannsson, í., 16:40,6 mín.; 4.
Stefán Gunnarsson, í., 17:34,0 min.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, í., 64,85 m.; 2. Poul Larsen, D., 62,34
m.; 3. Thomas Bloch, D., 61,98 m.; 4. Hjálmar Torfason, í., 60,91 m.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, í., 1,96 m. (ísl. met); 2. Sigurður
Friðfinnsson, í., 1,85 m.; 3. Erik Nissen, D., 1,70 m.; 4. Helge Fals,
D., 1,70 m. — Skúli stökk yfir 1,75, 1,80, 1,85 og 1,90 i fyrstu tilraun,
en 1,96 í 3. Síðan reyndi hann við 1,98 m. þrívegis.
800 metra hlaup: 1. Gunnar Nielsen, D., 1:56,2 mín.; 2. Pétur Ein-
arsson, í., 1:56,2 min.; 3. Magnús Jónsson, í., 1:57,1 mín.; 4. Erik
Jörgensen, D., 2:13,6 mín.
27