Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 100
Úrslitasprettur 400 m. hlaupsins. Pugh sést lengst t. h., Lunis í miðju, en
Guðmundur lengst t. v.
Svíþj., 49,7 sek.; 3. Peeters, Belg., 50,8 sek. — 4. riðill: 1. Wolfbrandt,
Svíþj., 48,8 sek.; 2. Back, Finnl., 49,0 sek.; 3. Podebrad, Tékk., 49,7 sek.
— 5. riðill: 1. Paterlini, ít., 49,0 sek.; 2. Leroux, Frakkl., 49,3 sek.; 3.
Zabolovic, Júg., 49,5 sek. — 6. riðill: 1. Siddi, ít., 49,7 sek.; 2. Soetway,
Belg., 49,8 sek.; 3. Milosewski, Júg., 50,6 sek. I tveimur fyrstu riðlun-
um rnættu aðeins tveir menn til leiks, en þrír í hverjum hinna fjög-
urra. Tveir fyrstu menn hvers riðils unnu sér rétt til þátttöku í undan-
úrslitunum, sem lyktaði þannig:
1. riðill: 1. Lunis, Frakkl., 47,8 sek.; 2. Lewis, Engl., 47,9 sek.; 3.
Guðmundur Lárusson, ísl., 48,0 sek. (nýtt ísl. met); 4. Bránnström,
Svíþj., 48,5 sek.; 5. Siddi, ít., 48,9 sek.; 6. Gráffe, Finnl., 49,5 sek. —
2. riðill: 1. Pugh, Engl., 48,5 sek.; 2. Wolfbrandt, Svíþj., 48,8 sek.;
3. Paterlini, ít., 49,1 sek.; 4. Back, Finnl., 49,2 sek.; 5. Soetwav, Belg.,
51,4 sek. (Leroux, Fr., mætti ekki).
Úrslit: 1. Derek Pugh, Englandi, 47,3 sek.; 2. Jaques J. Lunis, Frakk-
landi, 47,6 sek.; 3. Lars Erik Wolibrandt, Svíþjóð, 47,9 sek.; 4. Guð-
98