Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 61
Hvöt, 29,67 m. — Kúluvarp: 1. Einar Þorláksson, Hvöt, 10,62 m.; 2. Jón
Hannesson, V., 10,60 m.; 3. Kristj. Hjartarson, F., 10,60 m. — Umf. Hvöt,
Blönduósi, vann mótið með 34 stigum og þar með farandbikar sambands-
ins. Umf. Svínavatnshrepps fékk 29 stig og Fram, Höfðakaupstað, fékk
28 stig. Stighæstur einstaklinga varð Einar Þorláksson, hlaut hann
13 stig.
HÉRAÐSMÓT UMS SKAGAFJARÐAR var haldið á Sauðárkróki
17. júní. Leikstjóri var Guðjón Ingimundarson, formaður sambandsins.
Helztu úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup kvenna: 1. Hallfr. Guðmunds-
dóttir. T., 12,1 sek.; 2. Gréta Þorsteinsdóttir, T., 12,3 sek.; 3. Helga
Hannesdóttir, T., 12,3 sek. — 100 m. lúaup: 1. Árni Guðmundsson, T.,
11,8 sek.; 2. Gísli Blöndal, T., 12,0 sek.; 3. Hörður Pálsson, T., 12,3
sek. — 400 m. hlaup: 1. Árni Guðmundsson, T., 55,5 sek.; 2. Hörður
Pálsson, T., 58,7 sek.; 3. Ólafur Gíslason, G., 61,9 sek. — 3000 m. hlaup:
T Stefán Guðmundsson, T., 10:25,0 mín.; 2. Sævar Guðmundsson, H.,
10:39,9 mín.; 3. Páll Pálsson, II., 10:44.2 mín. — 4x100 m. boðhlaup:
F Tindastóll (A-sveit) 51,5 sek.; 2. Tindastóll (B-sveit) 55,0 sek.; 3.
Umf. Hjalti 56,2 sek. — Hásttíkk: 1. Árni Guðmundsson, T., 1,65 m.;
2 Hörður Pálsson, T., 1,56 m.; 3. Gísli Sölvason, G., 1,56 m. — Lang-
sttíkk: 1. Ámi Guðmundsson, T., 6,36 m.; 2. Gísli Blöndal, T., 6,28 m.;
3. Hörður Pálsson, T., 5,94 m. — Þrísttíkk: 1. Hörður Pálsson, T., 12,42
»i.; 2. Árni Guðmundss., T„ 12,26 m.; 3. Gísli Sölvas., G„ 12,00 m. -
Kúluvarp: 1. Gísli Sölvas., G„ 11,27 m.; 2. Eiríkur Jónss., T„ 10,89 m.;
3. Óskar Pálss., T„ 9,98 m. — Kringlukast: 1. Gísli Sölvas., G„ 35,00 m.; 2.
Eiríkur Jónsson, T„ 33,22 m.; 3. Gísli Blöndal, T„ 28,60 m. - Spjótkast: 1.
Ól. Gíslas.. G„ 40,10 m.; 2. Óskar Pálss., T„ 39,05 m.; 3. Eiríkur Jónss.,
T„ 38,58 m. — Umf. Tindastóli, Sauðárkróki, vann rnótið með 86 stigum
og hlaut „17. júní-stöngina“ að verðlaunum. Umf. Geisli, Óslandshlíð,
hlaut 20 stig og Umf. Hjalti, Hjaltadal, 13 stig. Þrenn verðlaun vom
veitt í hverri grein og auk þess sérverðlaun fyrir bezta afrek mótsins, og
hlaut Arni Guðmundsson þau fyrir langstökk.
KEPPNI SIGLFIRÐINGA OG ÍSFIRÐINGA. Fjórða bæjakeppni
Isfirðinga og Siglfirðinga fór fram á Siglufirði dagana 23.-24.
júní. Keppninni lauk með sigri Siglfirðinga, sem hlutu 10.879 stig,
Isfirðingar hlutu 10.728 stig. Mismunurinn var því aðeins 151
stig. Veður var óhagstætt þessa daga, kalt og rigning síðari daginn. Or-
59