Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 116
Íþróttamót í Kaupmannahöfn sunnudaginn 18. júní:
Þetta mót var aðallega haldið sem úrtökumót, vegna landskeppn-
innar við Norðmenn og Islendinga. Helztu úrslit mótsins urðu:
110 metra grindahlaup: 1. Erik Nissen 15,4 sek.; 2. Helge Nissen
15,5 sek.; 3. Kurt Nielsen 15,6 sek. — Kúluvarp: 1. Poul Larsen 14,02
m.; 2. V. Hurtigkarl 13,12 m. — 800 metra hlaup: 1. Gunnar Nielsen
1:56,4 mín.; 2. Mogens Höyer 1:56,6 mín.; 3. Ingvar Nielsen 1:56,8
mín. — 100 metra hlaup: 1. Knud Schibsbye 10,9 sek.; 2. Sven Fallesen
11,1 sek. — Kringlukast: 1. Munk-Plum 46,67 m. (nýtt danskt met); 2.
Poul Cederquist 41,56 m.; 3. Vedby Jensen 41,11 m. — Stangarstökk:
1. K. Löndahl 3,80 m.; 2. H. Petersen 3,70 m. — 400 metra grindahlaup:
l. T. Johannesen 55,5 sek.; 2. A. Rasmussen 56,1 sek.; 3. John Aagaard
57,8 sek. — 1500 metra hlaup: 1. Erik Jörgensen 3:56,0 mín.; 2. Poul
Nielsen 3:56,6 mín.; 3. T. Jörgensen 3:57,2 mín. — 400 metra hlaup: 1.
Fritz Floor 50,1 sek.; 2. G. Simonsen 50,9 sek.; 3. Fredlev Nielsen 51,3
sek. — Langstökk: 1. Helge Fals 6,98 m.; 2. Börge Cetti 6,92 m. —
5000 metra hlaup: 1. Ib Plank 14:58,8 mín.; 2. R. Greenfort 15:03,5
min. — Spjótkast: 1. Poul Larsen 61,52 m.; 2. Th. Bloch 57,02 m. —
Sleggjúkast: 1. P. Cederquist 51,31 m.; 2. Sv. A. Frederiksen 48,84
m. — Þrístökk: 1. H. Riis 13,59 m.; 2. V. Rasmussen 113,44 m.; 3. Helge
Olsen 13,21 m. — Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson 1,87 m.; 2. Erik Nissen
1,80 m.; 3. Ejner Jensen 1,75 m.; 4. P. Neble Jensen 1,75 m.
Kepphi Kaupmannahafnar við Smálönd:
Hinn 30. júlí kepptu Smálendingar við Kaupmannahafnarbúa, og
fór keppnin fram í Höfn. Skúli Guðmundsson keppti með Dönunum og
vann ágætan sigur i hástökki og bætti Islandsmet það, er hann setti fyrr
í sama mánuði, um 1 cm. Stökk Skúli 1,97 m., næstur varð Birger
Hultquist, Sm., 1,85 m.; 3. Poul N. Jensen, Kbh., 1,80 m.; 4. A. Nordin.
Sm., 1,75 m. Heildarúrslit urðu þau, að Kaupmannahöfn sigraði með
86 stigum gegn 63.
íþróttamót í Malmö, Svíþjóð, 8. ágúst:
íþróttafélagið M.A.I. i Malmö efndi til stórmóts þar í borg 8. ágúst,
með þátttöku fjölda erlendra gesta, bæði frá Norðurlöndum og Bandaríkj-
114