Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 57
ísafjarðarfarar Týs ásamt þjálfara og fararstjóra.
Ingibjartsson, H., 2,80 m.; 4. Albert K. Sanders, H., 2,80 m. — Ktílu-
v°rp: 1. Guðmundur Hermannsson, H., 13,46 m.; 2. Albert K. Sanders,
14-, 11,42 m.; 3. Albert Ingibjartsson, II., 11,34 m. — Kringlukast: 1.
Guðmundur Hennannsson, H., 39,35 m.; 2. Albert K. Sanders, H., 30,91
m.; 3. ísleifur Jónsson, T., 30,21 m. — Spjótkast: 1. Adolf Óskarsson,
! •> 54,95 m.; 2. Albert Ingibjartsson, H., 43,19 m.; 3. ísleifur Jónsson,
T., 41,70 m.
TUGÞRAUTARKEPPNI UMF ÍSLENDINGS. Ungmennafél. íslend-
'ngur efndi til tugþrautarkeppni að Hvannevri dagana 2.-3. september.
Aðstæður \oru mjög slæmar og völlur blautur. Urslit urðu þessi: 1.
Sigurður Helgason, ísl., 47,48 stig (Borgarf.met. Serían: 12,2 — 5,95 —
12,25 - 1,60 - 60,8 - 19,2 - 37,30 - 2,41 - 31,11 - 5:09,2); 2. Ásgeir
Guðmundsson, ísl., 4540 stig (12,9 - 5,81 - 9,75 - 1,55 - 61,8 - 20,0
32,59 — 3,21 — 37,66 — 4:58,6. Afrek Ásgeirs í stangarstökki er nýtt
Bf.met); 3. Sigurður Guðmundsson, ísl., 4293 stig (12,7 — 5,61 — 10,84
- 1,55 - 61,5 - 21,0 - 33,37 - 2,81 - 37,81 - 5:28,8).
DRENGJAMÓT ÍÞRÓTTABANDALAGS ÍSAFJARÐAR fór fram
á íþróttavellinum á ísafirði sunnudaginn 24. september. Veður var
55