Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 33
Fyrri dagur:
400 metra grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 56,5 sek. — Aðrir
keppendur luku ekki hlaupinu.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 16,18 m. (Serían: 15,23 — 15,91 —
16,18 — 15,34 — 15,34 — 15,28); 2. Vilhjálmur Vilmundarson, KR, 14,27
®4 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,94 m.; 4. Bragi Friðriksson, KR,
13,71 m.
200 metra hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 22,0 sek.; 2. Guð-
Mundur Lárusson, Á, 22,0 sek.; 3. Reynir Gunnarsson, Á, 24,0 sek.;
4. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 24,0 sek.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 61,90 m.; 2. Halldór Sigurgeirsson,
A, 54,89 m.; 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 48,95 m.
800 metra hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 1:56,3 mín.; 2. Sveinn
Bjömsson, KR, 2:04,5 mín.; 3. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:04,6 mín.
Langstökk: 1. Öm Clausen, ÍR, 6,93 m.; 2. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 6,29
®4 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 6,12 m.
Hástökk: 1. Öm Clausen, ÍR, 1,83 m.; 2. Eiríkur Haraldsson, Á,
1)65 m.; 3. Birgir Ilelgason, ÍR, 1,65 m.
Seinni dagur:
400 metra hlaup: 1. Guðmundur Lámsson, Á, 49,2 sek.; 2. Sveinn
hjörnsson, KR, 52,0 sek.; 3. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 55,4 sek.
100 metra hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 10,7 sek.; 2. Rúnar
hjarnason, ÍR, 11,5 sek.; 3. Vilhjálmur Ólafsson, ÍR, 11,6 sek. — í und-
anrásum fengu þeir Ásmundur og Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, báðir
Omann 10,8 sek. og unnu sinn riðilinn hvor. í úrslitunum mætti Finnbjöm
(1kki til leiks.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 46,92 m.; 2. Þorsteinn Löve,
1R. 45,92 m.; 3. Gunnar Sigurðsson, KR, 43,41 m.; 4. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 42,75 m.
8leggjukast: 1. Þórður Sigurðsson, KR, 43,40 m.; 2. Vilhjálmur Guð-
mundsson, KR, 41,48 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 33,76 m.
1500 metra hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:03,2 mín.; 2. Sigurður
Guðnason, ÍR, 4:19,2 mín.; 3. Hilmar Elíasson, Á, 4:24,2 mín.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,25 m. (nýtt ísl. met); 2.
Raldvin Árnason, ÍR, 3,00 m.; 3. Bjami Guðbrandsson, ÍR, 2,80 m.
110 metra grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 15,8 sek. — Aðrir
keppendur luku ekki hlaupinu.
5000 metra hlaup (utan keppni): 1. Victor E. Múnch, Á, 16:51,8
mín. 1
31