Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 87
karla: 1. Jóhann R. Benediktsson, UMFK, 1,72 m. (Suðurnesjamet); 2.
Jón Olsen, UMFN, 1,65 m.; 3. Bjami Olsen, UMFN, 1,60 m.; 4. Einar
Gunnarsson, UMFK, 1,60 m. — Úrslit keppninnar í heild voru þessi:
Ungnrennafél. Keflav. hlaut 11 meistara, 116 stig. Ungmennafél. Njarðv.
4 meistara, 38 stig. Ungmennafél. Garðar 0 meistara, 6 stig. Knatt-
sPyrnufél. Keflav. 0 meistara, 2 stig. Böðvar Pálsson, UMFK, var stig-
hæsti maður mótsins, hlaut 17 stig. Einnig vann hann bezta afrek móts-
ms (hljóp 100 m. á 11,2 sek.), sem gefur 787 stig samkvæmt finnsku
shgatöflunni.
KEPPNI umf KEFLAVÍKUR og umf REYKJAVÍKUR.
Um helgina 19.—20. ágúst fór fram í Keflavík stigakeppni milli Umf.
K. og Umf. R. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Fyrri dagur: 4x100
m■ boðhlaup: 1. Sveit Umf. Kefl. (Böðvar, Friðjón, Þorbergur, Hólm-
geir) 47,7 sek.; 2. Sveit Umf. R. 56,5 sek. (rnissti keflið eftir síðustu
skiptingu). — Kúluvarp: 1. Þorvarður Arinbjarnarson, K., 12,19 m.; 2.
Ármann Lárusson, R, 11,69 m.; 3. Ásgeir Bjamason, R, 11,40 m.; 4.
Kristján Pétursson, K., 10,84 m. — Hástökk kvenna: 1. Sigrún Sigurðar-
dóttii, R, 1,28 m.; 2. Margrét Hallgrímsdóttir, R, 1,28 m.; 3. Sigríður
Jóhannsdóttir, K, 1,20 m.; 4. Erna Sigurbergsdóttir, K, 1,05 m. —
Hástökk: 1. Arnljótur Guðmundsson, R., 1,70 m.; 2. Jóhann R. Bene-
diktsson, K., 1,65 m.; 3. Björn Bemdsen, R., 1,55 m.; 4. Einar Gunn-
arsson, K., 1,55 m. — 400 m. hlaup karla: 1. Böðvar Pálsson, K., 54,4
sek.; 2. Björn Berndsen, 1L, 57,1 sek.; 3. Erlendur Sveinsson, R., 57,2
sek.; 4. Friðjón Þorleifsson, K., 57,8 sek. — Síðari dagur: 100 m. hlaup
karla: 1. Böðvar Pálsson, K., 11,5 sek.; 2.-3. Björn Berndsen, R., og
Gunnar Snorrason, R., 11,6 sek.; 4. Þorbjörn Friðriksson, K., 11,7 sek.
— Alls hlupu 7 menn á 11,8 og þar undir. — Langstökk kvenna: 1. Mar-
gfét HaUgrímsdóttir, R., 4,52 m.; 2. Ema Sigurbergsdóttir, K., 4,01 m.;
3. Sigríður Jakobsdóttir, K., 3,99 m.; 4. Sigrún Sigurðardóttir, R., 3,89
m. — Kringlukast: 1. Kristján Pétursson, K., 37,26 m.; 2. Ingvi Jakobs-
SOn, K., 36,60 m.; 3. Ármann Lárusson, R., 30,91 m.; 4. Ásgeir Bjarna-
s°n, R., 29,54 m. Einar Þorsteinsson, K., kastaði með í keppninni, 35,00
m- — Langstökk: 1. Ingvi Jakobsson, K., 6,07 m.; 2. Böðvar Pálsson, K,
6,05 m.; 3. Erlendur Sveinsson, R., 5,92 m.; 4. Björn Berndsen, R., 5,85
m- — Kúluvarp kvenna: 1. Kristín Árnadóttir, R., 8,40 m.; 2. Jane Jó-
hannesdóttir, K., 7,58 m.; 3. Guðlaug Bergmann, K., 7,52 m.; 4. Gunnvör
Þorkelsdóttir, R„ 6,91 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigríður Jóhanns-
85