Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 35
Frá 110 m. grindahlaupinu á Meistaramótinu. F. v.: Örn, Mathias, Ingi, Rúnar..
ur) 3:26,2 mín.; 2. Drengjasveit ÍR (Þorvaldur, Ól. Öm, Sigurður G.,
Garðar) 3:39,2 mín. (drengjamet). Veður var ágætt.
I'áns og áður var skýrt frá, fór aðalhluti mótsins fram 14,—15. ágúst.
\ eður var bjart og fremur kalt. Áhorfendur voru margir.
Vrslit fyrri dags, 14. ágúst:
J10 metra grindahlaup: 1. Örn Clausen, ÍR, 15,3 sek.; 2. Ingi Þor-
steinsson, KR, 16,0 sek. — Robert Mathias keppti með í þessari grein,
°g urðu þeir Örn svo hnífjafnir í mark, að dómarar treystust ekki til
að gera upp á milli þeirra. Bezti tími Mathias’s er 14,5 sek.
200 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 22,5 sek.; 2. Þorvaldur
Óskarsson, ÍR, 23,7 sek.; 3. Baldur Jónsson, Þór, Ak., 24,0 sek.; 4.
S'gurgeir Björgvinsson, KR, 24,2 sek.
S00 metra hlaup: 1. Magnús Jónsson, KR, 1:55,7 mín. (meistara-
'uótsmet); 2. Pétur Einarsson, ÍR, 1:56,0 mín.; 3. Sigurður Guðnason,
1R> 2:03,4 mín.; 4. Garðar Ragnarsson, ÍR, 2:04,6 mín.
flásttíkk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FPI, 1,75 m.; 2. Eiríkur Har-
aldsson, Á, 1,70 m.; 3. Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 1,70 m.; 4.
Jón Olsen, Umf. Njv., 1,70 m. — Robert Mathias stökk 1,75 nr.
33
3