Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 37
Hástökk kvenna: 1. Guðlaug Guðjónsdóttir, Herði, ísaf., 1,25 m.;
2. Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R., 1,20 m. Aðeins þessar tvær
kepptu.
Kúluvarp kvenna: 1. Guðný Steingrímsdóttir, UMSK, 9,65 m. (nýtt
ísl. met); 2. Ruth Jónsson, Umf. Gnúpverja, 9,30 m.; 3. Rannveig Jón-
asdóttir, KIl, 9,22 m.; 4. Kristín Árnadóttir, Umf. R., 8,63 m.
Urslit síðari dags, 15. ágúst.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,15 m. (meistaramótsmet);
2. Kolbeinn Kristinsson, Self., 3,60 m. — Robert Mathias stökk 3,40 m.
400 metra grindahlaup: Ingi Þorsteinsson, KR, 56,2 sek. (meistara-
motsmet). Ingi var eini keppandinn í þessari grein.
400 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á, 49,5 sek.; 2. Ingi
Þorsteinsson, KR, 51,9 sek.; 3. Sveinn Björnsson, KR, 52,3 sek.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 47,29 m.; 2. Þorsteinn Löve,
ÍR, 45,95 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 44,85 m.; 4. Gunnar Sig-
mðsson, KR, 43,35 m. — Robert Mathias kastaði 44,96 m.
100 metra lilaup: 1. Haukur Clausen, IR, 10,8 sek.; 2. Finnbjöm
Þorvaldsson, ÍR, 10,8 sek.; 3. Örn Clausen, ÍR, 10,8 sek.; 4. Pétur Fr. Sig-
urðsson, KR, 11,2 sek.
Þrístökk: 1. Kristleifur Magnússon, ÍBV, 13,95 m.; 2. Jón Bryn-
geirsson, ÍBV, 13,64 m.; 3. Oddur Sveinbjörnsson, Umf. Hvöt, 13,39
111 ; 4. Hjálmar Torfason, Umf. Ljótur (HSÞ), 13,34 m.
1500 metra hlaup 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:09,4 mín.; 2. Stéfán
Guhnarsson, Á, 4:16,2 mín.; 3. Sigurður Guðnason, IR, 4:16,2 niín.;
4. Kristján Jóhannsson, UMSE, 4:22,2 mín.
Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 43,02 m.; 2. Páll Jónsson,
KR, 40,56 m.; 3. Gísli Sigurðsson, FH, 34,22 m.
80 metra grindahlaup kvenna: 1. Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R.,
15,1 sek.; 2. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 15,1 sek.; 3. Edda Bjömsdóttir,
KR, 16,4 sek.
Kringlukast kvenna: 1. Ruth Jónsson, Umf. Gnúpv., 33,03 m.; 2.
María Jónsdóttir, KR, 32,57 m.; 3. Margrét Margeir'sdóttir, KR, 30,16
m ; 4. Steinvör Sigurðardóttir, Umf. R., 27,78 m.
7. september: Langstökk kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,58
ni.; 2. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 4,33 m.; 3. Margrét Margeirsdóttir,
KR, 3,45 m.
4x100 metra boðhlaup kvenna: 1. B-sveit KR (Magnea M., Margrét
M., Guðmunda G., Karlý Kr.) 60,5 sek.; A-sveit KR (Elín, Helga Ing.,
35