Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 105
Stangarstökk: 1. Ragnar Lundberg, Svíþjóð, 4,30 m.; 2. Valto Olenius,
Finnl., 4,25 m.; 3. Jukka Piironen, Finnl., 4,25 m.; 4. Victor Sillon,
Frakkl., 4,10 m.; 5. Erling Kaas, Noregi, 4,10 m.; 6. Annin Scheurer,
Sviss, 4,00 m.; 7. Birger Hultqvist, Svíþj., 4,00 m. Torfi Brvngeirsson
tók þátt í forkeppninni og stökk yfir lágmarkshæðina, 4,00 m., og vann
sér rétt til þátttöku í aðalkeppninni. En þar sem aðalkeppnin í stang-
arstökki og langstökki fór fram því sem næst samtímis, var ekki auðið
fyrir Torfa að taka þátt í báðum greinunum, og valdi hann langstökkið.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, íslandi, 16,74 m. (nýtt ísl. met og
hJorðurlandamet); 2. Angelo Profeti, Italiu, 15,16 m.; 3. Otto Grigalka,
Rússl., 15,14 m.; 4. Willy Senn, Sviss, 14,95 m.; 5. Pero Sarcevic, Júgósl.,
14,90 m.; 6. V. Jirout, Tékk., 14,89 m.; 7. John Savidge, Engl., 14,69
m.; 8. J. Giles, Engl., 14,29 m.; 9. Gösta Arwidsson, Svíþj., 14,17 m.
(Sería Gunnars var: 16,18 — 16,74 — 16,00 — 16,09 — 14,91 — 16,12.)
Forkeppni í kúluvarpi fór fram fyrir hádegi sama dag og aðalkeppn-
in, og urðu úrslit þessi: 1. Huseby, ísl., 16,29 m.; 2. J. Savidge, Engl.,
15,54 m.; 3. O. Grigalka, Rússl., 15,45 m.; 4. V. Jirout, Tékk., 15,23 m.;
5- P. Sarcevic, Júg., 15,18 m.; 6. A. Profeti, ít., 14,95 m.; 7. W. Senn,
Sviss, 14,79 m.; 8. G. Arwidsson, Svíþj., 14,57 m.; 9. J. Giles, Engl.,
14,52 m.
Kringlukast: 1. Adolfo Consolini, Ítalíu, 53,75 m.; 2. Giuseppe Tosi,
ítaliu, 52,31 m.; 3. Olli Partanen, Finnlandi, 48,69 m.; 4. Stein John-
sen, Noregi, 48,55 m.; 5. Alan Hellberg, Svíþj., 47,37 m.; 6. A. Kor-
muth, Tékk., 46,17 m.; 7. N. Syllas, Grikkl., 46,14 m.; 8. J. Munk-
Fluin, Danm., 45,93 m.; 9. Dan Zerjal, Júg., 45,92 m.
Forkeppni í kringlukasti fór fram fyrir hádegi sama dag og aðal-
keppnin, og keppti þar Gunnar Huseby fyrir íslands hönd. Gunnari
beppnaðist ekki vel í þetta skipti og varð 11. af 19 keppendum, kast-
aði 43,78 m., og komst ekki í aðalkeppnina, en þangað komust 9 beztu
mennirnir, en 9. maðurinn kastaði aðeins 44,14 m.
Spíótkast: 1. Toivo Armas Hyytiainen, Finnlandi, 71,26 m.; 2. Per
Ame Berglund, Svíþj., 70,06 m.; 3. Ragnar Ericzon, Svíþj., 69,82 m.;
4. Mirko Vujacic, Júg., 66,84 m.; 5. Kaj T. Rautavaara, Finnlandi, 66,20
m-; 6. Amos Matteucci, Ítalíu, 64,99 m. - Jóel Sigurðsson keppti fyrir
íslands hönd í spjótkastinu, en komst ekki í aðalkeppnina. I forkeppn-
inni tóku þátt 16 menn, og varð Jóel 12. með 57,84 m. kast. Níu beztu
komust í aðalkeppnina, og kastaði sá lakasti þeirra 60,66 m. í for-
beppninni.
Stegg/'ukast: 1. Sverre Strandli, Noregi, 55,71 m.; 2. Teseo Taddia,
103