Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 312
Sundkennarar i suniar voru Friðrik Jesson og Sigurður Finnsson.
Stóð Friðrik fvrir mótinu með aðstoð sundráðs IBV og sundlaugar-
varðar. Helztu úrslit voru þessi: 40 m. bringusund drengja, 11—13 ára:
1. Gylfi Guðnason 37,4 sek. 2. Eyjólfur Marteinsson 37,4 sek. 3. Richard
Sighvatsson 40,0 sek. 4. Agúst Hreggviðsson 40,3 sek. — 40 m. bríngu-
sund telpna, 11—13 ára: 1. Hólmfriður Kristmannsdóttir, 45,5 sek. 2.
Edda Aðalsteinsdóttir 45,7 sek. 3. Friða Jóhannsdóttir 49,5 sek. 4. Björk
Pétursdóttir 49,5 sek. — 100 m. bríngusund drengja, 13—16 ára: 1. Bem-
hard Ingimundarson 1:34,5 mín. 2. Sveinn Tómasson 1:39,6 min. 3.
Guðmundur Karlsson 1:50,5 min. 4. Hrafn Pálsson 1:56,5 mín. — 100 m.
bringusund stúlkna, 13—16 ára: 1. Kristín Baldvinsdóttir 1:42,9 mín.
2. Sigurbjörg Guðnadóttir 1:47,6 mín. 3. Hulda Pálsdóttir 1:58,8 mín.
— 50 m. sund, frjáls afiferð kvenna: 1. Sjöfn Bjarnadóttir 38,1 sek. 2.
Guðnv Gunnlaugsdóttir 40,4 sek. 3. Ásta Haraldsdóttir 41,5 sek.—
100 m. bringusund karla: 1. Ingvar Gunnlaugsson 1:31,2 mín. 2. Jón
Jónsson 1:33,0 mín — Boðsund 5x20 m.: Karlar 1:12,0 min.; konur
1:13,7 min.
Sundmót Ungmennctsambands Skagafjarðar
fór fram i Varmahlíð 9. júlí. Úrslit urðu þessi: 50 m. bringusund
telpna:, 1. Guðbjörg Felixdóttir, F, 47,5 sek. 2. Sólveig Felixdóttir,
F, 48,0 sek. 3. Sigurlaug Vigfúsdóttir, F, 54,5 sek. — 50 m. bringu-
sund drengja: 1. Jósafat V. Felixson, F, 43,1 sek. 2. Þorbergur Jós-
efsson, T, 46,0 sek. 3. Kolbeinn Pálsson, T, 46,5 sek. — 50 m.
frjáls aðferð kvenna: 1. Guðbjörg Felixdóttir, F, 48,1 sek. 2. Sólborg
Björnsdóttir, F, 49,5 sek. 3. Sólveig Felixdóttir, F, 49,5 sek. — 100 m.
bringusund kvenna. 1. Guðbjörg Felixdóttir, F, 1:47,9 mín. 2. Sigurlaug
Gunnarsdóttir, F, 1:55,9 min. — 50 m. bringusund karla. 1. Eiríkur Valde-
marsson, F, 42,3 sek. 2. Hörður Pálsson, T, 46,5 sek. 3. Gunnar Sigur-
björnsson, F, 46,9 sek. — 50 m. sund, frjáls aðferð karla: 1. Jósafat Felix-
son, F, 43,5 sek. 2. Hörður Pálsson, T, 46,5 sek. 3. Stefán Sigurbjörnsson,
F, 52,0 sek. — 200 m. hringusund karla: 1. Eiríkur Valdemarsson, F,
3:28,4 mín. 2. Þorbergur Jósefsson, T, 3:32,6 mín. 3. Guðmann Tobías-
son. F, 3:36,5 mín. — 500 m. frjáls aðferð karla: 1. Eiríkur Valdemars-
son, F, 9:32,6 mín. 2. Jósafat Felixson, F, 9:42,1 min. 3. Ámi Guð-
mundsson, T, 9:42,5 mín. — 4x33ií m. boðsund drengja: 1. Umf. Tinda-
stóll 1:56,8 mín. 2. Umf. Fram 1:59,3 mín. — 4x33ií m. boðsund telpna:
1. Umf. Haganeshrepps 2:21,6 mín. — 4x33ií m. bringuboðsund karla:
1. Umf. Fram 1:55,1 mín. 2. Umf. Tindastóll 1:57,5 mín. — í unglinga-
310