Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 277
Hafst. Sæmundss. (ÍR). Víðir Finnbogason (Á).
Guðni Sigfúss. (ÍR).
Skíðamót Reykjavíkur
Brun og svig fór fram í Jósefsdal 12. og 19. marz; ganga og stökk
að Kolviðarhóli 19. og 26. marz. Helztu úrslit:
Brun kvenna, A- flokkur: Reykjavíkurmeistari: Ingibjörg Arnadóttir,
Á, 80 sek.; 2. Jónína Nieljohniusdóttir, KR, 102 sek. — B-flokkur: 1.
Jóhanna Friðriksdóttir, Á, 91 sek.; 2. Stella Hákonardóttir, KR, 99 sek.
— C-flokkur: 1. Þórunn Björgúlfsdóttir 86 sek.; 2. Ragnheiður Stef-
ánsdóttir 88 sek.
Brun, A-flokkur: Reykjavíkurmeistarar: Guðni Sigfússon, IR, Víðir
Finnhogason, Á, og Þórir Jónsson, KR, 68 sek.; 4. Ásgeir Eyjólfsson, Á,
76 sek. — Þriggja manna sveitakeppni vann IR á 250 sek.; 2. Ármann 251
sek.; 3. KR 271 sek.
Stórsvig, B-flokkur: 1,—2. Guðmundur Jónsson, KR, og Oskar Guð-
mundsson, KR, 61 sek.; 3. Hermann Guðjónsson, KR, 63 sek.
Stórsvig, C-flokkur: 1. Stefán Hallgrímsson, Val, 56 sek.; 2. Kristinn
Magnússon, KR, 61 sek.; 3. Ásgeir Bjarnason, SSS, 63 sek.; 4. Ingólfur
Árnason, Á, 64 sek.
Brun, drengfaflokkur: 1. Snorri Welding, Á, 47 sek.; 2. Daníel Karls-
son, Val, 64 sek.; 3. Rúnar Guðbjartsson, ÍR, 72 sek.
Svig, A-flokkur kvenna: Reykjavíkurmeistari: Ingibjörg Árnadóttir, Á,
59,1+56,7 = 115,8 sek.; 2. Inga Ólafsdóttir, ÍR, 123,8 sek. — B-flókkur:
1. Stella Hákonardóttir, KR, 62+58,5 = 120,5; 2. Ólína Jónsdóttir. KR,
153,9. — C-flokkur: 1. Guðbjörg Vídalín, Á, 51,1+44,5 = 95,6; 2. Þur-
275