Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 109
Spjótkast: 1. N. Smimitskaja, Rússl., 47,55 m.; 2. H. Bauma, Austr.,
"*8'87 m.; 3. E. Zibina, Rússl., 42,75 m.
Fimmtarþraut: 1. A. Ben Hamo, Frakkl., 3204 stig; 2. B. Crowther,
Engl., 3048 stig; 3. O. Modracliova, Tékk., 3026 stig.
Kringlukast: 1. N. Dumbadze, Rússl., 48,03 m.; 2. R. Shoumskaja,
Rússl., 42,85 m.; 3. E. C. Gentde, Ítalíu, 41,57 m.
Kúluvarp: 1. A. Andrejeva, Rússl., 14,32 m.; 2. K. Totshenova, Rússl.,
!3,92 m.; 3. M. Ostermayer, Frakkl., 13,37 m.
Fyrir kvennakeppnina hlutu Rússar flest stig, 77, England 44, Hol-
land 33, Frakkland 29, Ítalía 8, Tékkar 6, Austurríki 5 og aðrar þjóðir
færri.
Samanlögð stig fyrir karla- og kvennagreinar: 1. Rússland 118. —
2- England 116. - 3. Frakkland 111. - 4. Svíþjóð 76. - 5. Ítalía 72. -
6 Finnland 53. — 7. Holland 49. — 8. Tékkóslóvakía 41. — 9. ÍSLAND
28. — 10. Noregur 23. — 11. Sviss 16. — 12. Júgóslavía 15. — 13. Belgía
f ■ — 14. Austurríki 5. — 15. Pólland 5. — 16. Tyrkland 4. — 17. Portú-
gal 3. — 18. Luxemburg 1.
hað hefur verið sagt og það með sanni, að förin á E. M. í Osló 1946
h»fi markað tímamót í sögu frjálsíþrótta á íslandi. Næstu árin á eftir,
1947-1949, unnu íslenzkir frjálsíþróttamenn hvem stórsigurinn eftir
annan, og svo kom 1950, og enn færðust þeir þrepi ofar í augum íþrótta-
unnenda heimsins. Sigurinn yfir Dönum í landskeppninni og afrek Is-
lendinga í Brússel hafa vakið verðskuldaða aðdáun á íslendingum
víða um heim. Skulu hér tilfærð ummæli nokkurra erlendra blaða um
frammistöðu íslendinga í Briissel og einstaka keppendur:
>,Frjálsíþróttamenn Islands liafa notið meðlætis síðustu árin, og það er
alveg ótrúlegt, að jafnfámenn þjóð og íslendingar, „langt fjarri menn-
mgunni“, geti náð jafnháum sessi meðal frjálsíþróttaþjóða Evrópu og
raun hefur orðið........Þrjá fyrstu daga Evrópumeistaramótsins hafa
Islendingar unnið 2 gullverðlaun og ein silfurverðlaun, á meðan forystu-
þjóð frjálsíþrótta á Norðurlöndum (þ. e. Svíar) hefur ekki fengið nema
ein gull- og ein silfurverðlaun.....“ (Sportsmanden).
„Huseby gerði aðeins eina tilraun í forkeppninni — 16,29 — og var
‘)f því auðséð, að hinn sterkbyggði íslendingur var vel fyrir kallaður.
I úrslitakeppninni tókst honum afbragðsvel upp (það er leitt, að maður
befur nýlega séð annan enn snjallari — Fuchs), og serían varð 16,18 —
16,74 — 16,00 — 16,09 — 14,91 — 16,12. Hann byrjar atrennuna djúpt og
hægt, en útkastið er geysisnöggt, þegar allur líkamsþunginn fylgir kúl-
107