Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 46
innar). — Um miðjan september var keppt i 1000 metra hlaupi,
og urðu úrslit þessi: 1. Sigurður Guðnason 2:43,4 mín.; 2. Hilmar Elías-
son, A., 2:44,6 mín.; 3. Torfi Asgeirsson 2:44,6 mín.; 4. Garðar Ragn-
arsson 2:46,4 mín.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR: lnnanhússmót í íþrótta-
liúsi háskólans, 20. febrúar: Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby 14,70 m.
(Serían: 14,31 - 14,70 - 0 - 10,87 - 14,27 - 14,55); 2. Öm
Clausen, ÍR, 13,96 m.; 3. Friðrik Guðmundsson 13,69 m.; 4. Vil-
hjálmur Vilmundarson 13,45 m.; 5. Þorsteinn Löve, IR, 13,31 m.;
6. Bragi Friðriksson 12,94 m. (Notuð var leðurkúla of létt). — Lang-
stökk án atrennu: 1. Sigurður Björnsson 3,13 m.; 2. Gylfi Gunnarsson,
ÍR, 3,07 m. (drengjamet); 3. Garðar Ragnarsson, ÍR, 2,82 m.; 4. Ingi
Þorsteinsson 2,82 m.; 5. Sveinn Ingvarsson 2,77 m. — Innanhússmót
t íþróttahúsi háskólans, 28. apríl: Langstökk án atrennu: 1. Sigurður
Friðfinnsson, FH, 3,06 m.; 2. Sigurður Björnsson 3,05 m.; 3. Gylfi
Gunnarsson, IR, 3,05 m.; 4. Torfi Bryngeirsson 3,04 m.; 5. Ingi Þor-
steinsson 2,95 m.; 6. Þorsteinn Löve, IR, 2,95 m. — Þrístökk án atrennu:
1. Torfi Bryngeirsson 9,76 m. (ísl. met); 2. Sigurður Friðfinnsson, FH,
9,24 m.; 3. Þorsteinn Löve, ÍR, 9,07 m.; 4. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 9,00
m.; 5. Sigurður Bjömsson 8,81 m.; 6. Trausti Eyjólfsson 8,76 m. —
8. júní: 100 metra hlaup: Asmundur Bjarnason 10,6 sek.; Hörður
Haraldsson, A, 10,7 sek. (ekki í sama hlaupi; Hörður hljóp tvívegis á
10,7 sek.); Guðmundur Lárusson, A, 10,7 sek. (Guðm. var á eftir
Herði). — 18. júlí: Kringlukast kvenna: 1. María Jónsdóttir 33,90 m. (ísl.
met). — 24. júli: Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson 44,66 m.; 2. Þor-
steinn Löve, IR, 34,04 m. Þriðji keppandinn, Vilhjálmur Guðmunds-
son, KR, náði engu gildu kasti. — 12. ágúst: Sleggjukast: 1. Þórður B. Sig-
urðsson 44,19 m.; 2. Páll Jónsson 42,77 m. — Innanfélagskeppni fyrir
drengi 16 ára og yngri fór fram í september, og urðu helztu úrslit
þessi: Þríþraut: 1. Alexander Sigurðsson 1926 stig (11,3 — 5,25 — 13,57);
2. Baldvin Ámason, ÍR, 1705 stig (12,6 — 5,64 — 13,33); 3. Jafet Sigurðs-
son 1663 stig (11,7 — 5,33 — 11,67); 4. Guðmundur Axelsson 1617 stig
(12,6 — 4,67 — 14,02). Notuð var kvennakúla. — Langstökk: 1. Svavar
Markrisson 5,66 m.; 2. Jafet Sigurðsson 5,63 m.; 3. Alexander Sigurðs-
son 5,42 m. — Kúluvarp: 1. Karl Benediktsson 15,18 m.; 2. Guðm. Ax-
elsson 14,32 m.; 3. Guðm. Jafetsson 14,05 m. (kvennakúla). — 100
metra hlaup: 1. Alexander Sigurðsson 11,5 sek.; 2.-3. Jafet Sigurðsson og
Svavar Markússon 12,0 sek.
44