Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 79
ÓLYMPÍUDAGURINN í EYJUM.
Að frumkvæði Ólympíunefndar Islands var gengizt fyrir keppni í
frjálsum íþróttum í Vestmannaeyjum 16. júlí. Helztu úrslit urðu þessi:
Kúluvarp: 1. Ólafur Sigurðsson, Þór, 14,08 m.; 2. Eiríkur Guðnason,
Tý, 12,34 m.; 3. Gunnar Jónsson, Þór, 12,16 m.; 4. Þórður Magnússon,
Tý, 11,77 m. (notuð var drengjakúla). — Þrístökk: 1. Kristleifur Magn-
ússon, Tý, 13,93 m.; 2. Eiríkur Guðnason, Tý, 12,43 m.; 3. Þórður
Magnússon, Tý, 10,88 m. — Fyrir afrek sitt í þrístökkinu vann Krist-
leifur farandbikar þann, sem Ólympíunefnd veitti fyrir bezta afrek dags-
ins í frjálsum íþróttum um land allt.
ÍÞRÓTTAMÓT UMF VÖKU OG UMF SAMHYGÐAR. Hið árlega
íþróttamót Umf. Vöku í ViUingaholtsbreppi og Samhygðar í Gaul-
verjabæjarhreppi var háð á Loftsstaðaflötum sunnudaginn 16. júlí.
Vaka bar sigur úr býtum, hlaut 37 stig, en Samhygð 26. Stighæstur
einstaklinga varð Gísli Guðmundsson, sem hlaut 12 stig. Urslit ein-
stakra greina urðu þessi: Kúluvarp: 1. Rúnar Guðmundsson, V., 12,98
m.; 2. Gísli Guðmundsson, V., 11,48 m.; 3. Jóhannes Guðmundsson, S.,
10,81 m. — Kringlukast: 1. Rúnar Guðmundsson, V., 33,88 m.; 2. Gísli
Guðmundsson, V., 31,49 m.; 3. Jóhannes Guðmundsson, S., 31,09 m.
— Spjótkast: 1. Gísli Guðmundsson, V., 41,06 m.; 2. Rúnar Guðmunds-
son, V., 35,91 m.; 3. Brynjólfur Guðmundsson, V., 35,88 m. — 100 m.
hlaup: 1. Magnús Breiðfjörð, S., 12,5 sek.; 2. Hafsteinn Þorvaldsson, V.,
12,5 sek.; 3. Árni Guðmundsson, S., 12,7 sek. — 800 m. hlaup: 1. Stefán
Jasonarson, S., 2:17,6 mín.; 2. Hafsteinn Þorvaldsson, V., 2:20,4
mín.; 3. Hergeir Kristjánsson, S., 2:21,3 mín — 80 m. hlaup kvenna:
1- Helga Guðmundsdóttir, V., 12,2 sek.; 2. Kristín Sturludóttir,
S„ 12,2 sek.; 3. Ragnheiður Gestsdóttir, V., 12,4 sek. — Þrístökk:
L Jóhannes Guðmundsson, S., 12,79 m.; 2. Ragnar Guðmunds-
son, V., 12,76 m.; 3. Steindór Sighvatsson, S., 12,12 m. — Langstökk: 1.
Jóhannes Guðmundsson, S., 5,86 m.; 2. Árni Guðmundsson, S., 5,83 m.;
3. Steindór Sighvatsson, S„ 5,62 m. — Hdstökk: 1. Gísli Guðmundsson, V.,
1.75 m.; 2. Hafsteinn Þorvaldsson, V., 1,65 m.; 3. Jóhannes Guðmunds-
son, S„ 1,60 m.
keppni fimleikafélags hafnarfjarðar og suður-
NESJAMANNA fór fram í Keflavík sunnudaginn 16. júlí. Ungmenna-
77