Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 174
446 stig, 7. Einar Þorsteinsson, Umf. Bisk.t., 403 stig, 8. Aðalsteinn
Sigurðsson, Umf. Ingólfi, 403 stig, 9. Guðm. Oddsson, Umf. Samh.,
395 stig, 10. Magnús Erlendsson, Umf. Bisk.t., 391 stig, 11. Jóhannes
Sigmundsson, Umf. Hrunam., 346 stig, 12. Brynjólfur Guðmundsson,
Umf. Vöku, 340 stig.
Skjaldarglíma Skarphéðins
Skjaldarglíma Héraðssambandsins Skarphéðins var háð að Þjórsár-
túni 1. júní, á 40 ára afmælismóti sambandsins. Þátttakendur voru 8.
Þetta var 34. skjaldarglíman, og vann Rúnar Guðmundsson glímuna.
Urslit urðu sem hér segir:
1. Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 7 vinn., 2. Sigurjón Guðmunds-
son, Umf. Vöku, 6 vinn., 3. Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 5 vinn.,
4. Einar Sveinbjömsson, Umf. Trausta, 4 vinn., 5. Eysteinn Þorvalds-
son, Umf. Vöku, 3 vinn., 6. Hörður Ingvarsson, Umf. Bisk.t., 2 vinn.,
7. Elí Auðunsson, Umf. Trausta, 1 vinn., 8. Aðalsteinn Sigurðsson, Umf.
Ingólfi, 0 vinn.
Bændaglíman mikla að Þjórsártúni
I tiléfni 40 ára starfsafmælis Héraðssambandsins Skarphéðins gekkst
form. sambandsins, Sigurður Greipsson í Haukadal, fyrir fjölmennri
bændaglímu á héraðsmóti Skarphéðins þann 2. júlí. Var þetta önnur
fjölmennasta bændaglíma, sem háð hefur verið svo sögur fari af. Þátt-
takendur vom 72. En árið 1840 var háð bændaglíma að Gmnd i Eyja-
firð.i, sem mun hafa verið fjölmennari.
Fyrirkomulag bændaglimunnar var þannig, að skipt var liði milli
Arnessýslu og Rangárvallasýslu, 44 Arnesingar og 28 Rangæingar höfðu
gefið sig fram. Nokkrir Amesingar gengu því í Iið með Rangæingum,
tO þess að báðir flokkar yrðu jafnfjölmennir, og var liðinu því stillt
upp í tvær 36 manna sveitir. Bóndi Arnesinga var Rúnar Guðmundsson,
glímukappi Islands, en bóndi Rangæinga var Sigurður Sigurjónsson frá
Mið-Skála. Bændaglíman fór fram á glímupalli á gamla íþróttavellinum,
og bafði mannfjöldinn (um 3000 manns) safnazt saman í brekkuna fyrir
ofan pallinn. Úrslit urðu þau, að þegar Sigurður hafði misst alla sína
menn, marga eftir frækilega viðureign, eins og t. d. Sigurð Brvnjólfsson,
þá skoraði hann Rúnar á hólm, og tók Rúnar áskomninni. Ahorfendur
höfðu allan tímann meðan glíman stóð yfir fylgzt með af mikilli hrifn-
ingtt, en hún náði hámarki, er hinir vösku bændur gengu saman og
172