Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 290
svigi, og voru keppendur um 70. Þar voru allir beztu svigmenn Svía,
þ. á m. þeir, sem valdir voru til heimsmeistaramótsins. Arangur þeirra
varð þessi: Guðni varð nr. 25, Gísli nr. 27, en Hermann varð úr leik. —
í Östersund. kepptu þeir í svigi. Keppendur voru rúmlega 70, þ. á m.
margir af beztu svigmönnum Svía. I fyrri umferð varð Guðni nr. 15
og Gísli nr. 18, en Hermann úr leik. Aðeins hinir 25 fyrstu í fyrri um-
ferð fengu að fara seinni ferðina. I úrslitum varð Guðni nr. 11, en
Gísli úr leik.
í samráði við stjóm SKÍ þáði Ari Guðmundsson boð urn þátttöku
í tveim alþjóðlegum stökkmótum í Noregi. Hið fyrra var í Kongsberg.
Ari stökk þar 54 og 55 m., en lengsta stökk var 63,5 m. Hann varð nr.
74 af rúmlega 100 keppendum. — Síðara mótið var í Porsgrunn. Hann
stökk þar 42 og 55 m., en lengstu stökk í hvorri umferð voru 47 og 60
m. Ari varð þar nr. 15 af 90 keppendum og hlaut verðlaun.
Löggiltir skíðadómarar (1951)
Einar B. Pálsson, Reykjavík........................ 1940
Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði ............... 1940
Hermann Stefánsson, Akureyri ...................... 1941
Tryggvi Þorsteinsson, Akureyri .................... 1941
Gísli Olafsson, Reykjavík ......................... 1944
Gunnar Hjaltason, Reykjavík, ...................... 1946
Olafur Jónsson, Akureyri .......................... 1948
Sveinn Þórðarson, Akureyri ........................ 1948
Armann Dalmannsson, Akureyri ...................... 1948
Guttormur Sigurbjömsson, Isafirði ................. 1949
Pétur Pétursson, ísafirði ......................... 1949
Ragnar Ingólfsson, Reykjavík ...................... 1949
Helgi Sveinsson, Siglufirði ....................... 1950
Lúðvík Jónasson, Húsavík........................... 1951
Bragi Magnússon, Siglufirði........................ 1951
Þeir Einar B. Pálsson og Sveinn Þórðarson hafa verið viðurkenndir
alþjóðlegir stökkdómarar af FIS.
Skammstafanir
Á = Glímufélagið Ármann, Reykjavík; ÁSk = íþróttafélagið Ármann,
Skutulsfirði; Au. = Umf. Austri, Eskifirði; E = Umf. Efling, Reykjadal,
288