Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 107
A Heysel-leikvanginum, hvíld milli keppna. F. v.: Magnús, Huseby, Toríi, Haukur.
6- Vladimir Volkov, Rússlandi, 6869 stíg.
(11,2-6,61-12,28-1,65-50,8-16,3-36,43-3,50-54,78-4:36,2).
7. Edward Adamezyk, Póllandi, 6861 stig.
(11,5-6,95-12,56-1,70-51,7-16,1-37,94-3,90-46,68-4:56,8).
8. Miloslav Moravec, Tékkóslóvakíu, 6824 stíg.
(11,3-6,82-11,76-1,75-50,8-16,2-36,11-3,30-52,77-4:39,0).
0. Viktor Ijevlev, Rússlandi, 6732 stig.
(11,9-6,74-12,30-1,80-54,7-16,5-34,95-3,60-59,75-4:44,0).
Alls voru keppendur í tugþrautínni 15, en 14 luku þrautinni. Eftir
fyrri dag var Örn stíghæstur, hafði 4104 stig, 2. Thannander, 3869 stig,
3- Heinrich, 3792 stig, 4. Widenfeldt, 3778 stig.
Keppni karla lauk þannig, að 11 þjóðir hlutu meistara, og skiptust
þeir þannig milli einstakra þjóða: Rretland 6, Frakkland 3, Ítalía 3,
Tékkóslóvakía 3, ísland 2, Rússland 2 og Finnland, Holland, Noregur,
Sviss og Svíþjóð einn meistara hvert land. Eftirtektarvert er, hve mjög
105