Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 73
íþióttakeppninni lauk með jafntéfli. Hlutu héraðssamböndin 79K stig
hvort.
KEPPNI ÞÓRS VIÐ UÍA. Laugardaginn 5. ágúst kom flokkur frá
íþróttafélaginu Þór á Akureyri í heimsókn til Ungmenna- og íþrótta-
sambands Austurlands og þreytti keppni í frjálsum íþróttum við lið
Austfirðinga að Eiðum. Veður var gott þennan dag, logn, en ekki sá
til sólar. Leikstjóri var Bóas Emilsson. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m.
hlaup: 1. Baldur Jónsson, Þ., 11,9 sek.; 2. Sigurður Ilaraldsson, A., 12,1
seh.; 3. Guðjón Jónsson, A., 12,2 sek.; 4. Agnar Óskarsson, Þ., 12,7 sek.
~ 1500 m. lilaup: 1. Einar Gunnlaugsson, Þ., 4:39,0 mín.; 2. Kristinn
Bergsson, Þ., 4:44,0 mín.; 3. Guðjón Jónsson, A., 4:52,0 mín. — Hástökk:
1- Sigurður Haraldsson, A., 1,65 m.; 2. Jóhann Antoníusson, A., 1,60 m.;
3. Baldur Jónsson, Þ., 1,60 m.; 4. Tryggvi Georgsson, Þ., 1,60 m. —
Langstökk: 1. Baldur Jónsson, Þ., 5,96 m.; 2. Kjartan Ingvarsson, A.,
5,69 m.; 3. Guðjón Jónsson, A., 5,65 m.; 4. Sveinn Björnsson, A., 5,49
— Kringlukast: 1. Bjöm Magnússon, A., 37,72 m.; 2. Skúli Andrés-
s°n, A., 35,86 m.; 3. Kristján Ragnarsson, Þ., 33,01 m.; 4. Björn Hólm,
A., 31,95 m. — Kúluvarp: 1. Baldur Jónsson, Þ., 12,39 m. (nýtt Ak.met);
2- Þorvaldur Jónsson, A., 12,04 m.; 3. Björn Hólm, A., 11,54 m.; 4.
Björn Magnússon, A., 11,47 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Þórs
48,5 sek.; 2. Sveit UÍA 48,7 sek. — UÍA hlaut 39 stig, en Þór 34. Stig-
hæstur einstaklinga var Baldur Jónsson, Þ., og hlaut hann 17 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS fór fram á Eskifirði sunnudaginn
B- september. Til leiks mætti 21 keppandi frá 8 félögum. Veður var
mjög kalt, og lá við regni, snjór á fjallatindum fram yfir hádegi. Völl-
wrrnn var laus og blautur. Ahorfendur voru um 200. Leikstjóri og yf-
irdórnari var Bóas Emilsson, Eskifirði. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m.
hlaup: 1. Sigurður Haraldsson, Leiknir, 12,2 sek. — 400 m. hlaup: 1.
Guðjón Jónsson, Austri, 61,5 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Bergur Hallgríms-
son, Skrúður, 4:48,0 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Skúli Andrésson, S.E.,
10:43,4 mín. — Langstökk: 1. Svavar Lárasson, Þróttur, 5,90 m. —
Hástökk: 1. Sigurður Haraldsson, Leiknir, 1,63 m. — Þrístökk: 1. Sigurð-
ur Einarsson, Leiknir, 12,38 m. — Stangarstökk: 1. Sigurður Haraldsson,
Leiknir, 2,80 m. — Kúluvarp: 1. Gauti Arnþórsson, Austri, 12,09 m. —
Kringlukast: 1. Skúli Andrésson, S.E., 38,05 m. — 80 m. hlaup kvenna:
L Jona Jónsdóttir, Leiknir, 12,3 sek. — Langstökk kvenna: 1. Margrét
Ingvarsdóttir, Austri, 4,00 m. — Kúluvarp kvenna: 1. Gerða Halldórsdótt-
71