Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 300
Sundkeppni Ólympíudagsins
Sundkeppni Olympíudagsins var háð í Nautshólsvíkinni í Skerjafirði
15. júlí. Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Wáge, setti mótið með ræðu. Rakti
hann sögu Olympíuleikjanna og þátttöku íslendinga í þeim árin 1908,
1912, 1936 og 1948. Þá tilkynnti hann, að Heildverzlun Haralds Áma-
sonar hefði gefið fagran silfurbikar til verðlauna á Ólympíusundmót-
inu, sem færi nú fram víða um land. Er þetta farandgripur, sem sá
sundmaður fær, er bezt afrek vinnur á Ólympíumóti í sundi. Úrslit
sundkeppninnar urðu þessi: 100 m. báksund karla: 1. Rúnar Hjartarson,
Á, 1:25,0 mín. 2. Theódór Diðriksson, Á, 1:35,7 mín. — 100 m. bringu-
stind karla: 1. Sigurður [ónsson, HSÞ, 1:19,0 mín. 2. Sigurður Jónsson,
KR, 1:20,6 mín. 3. Hafsteinn Sölvason, Á, 1:27,3 mín. 4. Ragnar Vignir,
Á, 1:31,6 mín. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Leon Karlsson, Á, 36,0 sek.
2. Ólafur Jensson, KR, 36,8 sek. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Þórdís
Árnadóttir, Á, 1:34,3 mín. 2. Ásgerður Haraldsdóttir, KR, 1:43,6 mín.
— 50 m. stakkasund: 1. Magnús Thoroddsen, KR, 1:14,4 mín. 2. Sigur-
jón Guðjónsson, Á, 1:41,0 mín. — 500 m. sund, frjdls aðferð karla (ís-
lendingasundið): 1. Ólafur Diðriksson, Á, 7:39,0 mín. 2. Jón Ámason,
IR, 10:05,9 mín. — 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á,
1:09,2 mín. 2. Theódór Diðriksson, Á, 1:13,8 mín. 3. Rúnar Hjartar-
son, Á, 1:14,1 mín. 4. Helgi Sigurðsson, Æ, 1:25,5 mín. 5. Jón Otti
Jónsson, KR, 1:33,9 mín. — Synt var í sjó og í 50 m. braut. Sigurður
Jónsson Þingeyingur átti bezta afrek mótsins, er gefur 901,2 stig eft-
ir sænsku sundstigatöflunni, og hlaut hann fyrir afrek þetta Ólympíu-
bikarinn.
Undirbúningsmót undir EM-sundmótið
Evrópusundmeistaramótið 1950 fór fram í Vínarborg um miðjan ágúst-
mánuð. Framkvæmdastjórn ISI hafði ákveðið að taka þátt í sundmeist-
aramótinu, en til þátttökunnar var ákveðið að setja sérstakan lágmarks-
tíma, og var hann bundinn við 1050 til 1061 stig samkvæmt sænsku
stigatöflunni, eins og sjá má á eftirfarandi töflu:
100 m. sund, frjáls aðferð karla........ 59,5 sek. 1051,3 stig
400 — sund, frjáls aðferð karla ........ 4:54,5 mín. 1051,6 —
1500 — sund, frjáls aðferð karla....... 20:00,0 — 1054,5 —
200 — bringusund karla .......... 2:45,0 — 1061,5 —
100 — baksund karla...................... 1:09,2 — 1052,8 —
100 — sund, frjáls aðferð kvenna .... 1:08,3 — 1050,5 —
298