Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 287
Keppni um bezta svigmann og beztu svigsveit í Reykjadal 1950: 1.
Aðalsteinn Jónsson, E, 80,5 sek.; 2. Jakob Þorsteinsson, L, 85,5 sek.; 3.
Guðlaugur Valdimarsson, E, 87,5 sek. — Sveitakeppnin: 1. A-sveit Efl-
ingar 251,5 sek.; 2. A-sveit Laugaskóla 270,5 sek.
Svigkeppni 15. febr.: 1. Aðalsteinn Jónsson, E, 63,5 sek.; 2. Snæ-
bjöm Kristjánsson, E, 64,5 sek.; 3. Guðlaugur Valdimarsson, E, 65,4
sek.
Jappen Eriksen stökkmótið
Jappen Eriksen stökkmótið fór fram við Miðhúsaklappir, Akureyri:
A- og B-flokkur: 1. Jappen Eriksen 29 m. (19,0—17,5—19,0) og 29 m.
(19,5—18,0—19,5) = 232,5 stig; 2. Ásgrímur Stefánsson, SfS, 27,5 m.
(17,5-15,5-16,0) og 27,5 m. (18,0-16,0-17,0) = 217,7 stig; 3. Guð-
mundur Ólafsson, Sam., 24 m. (18,0—15,0—17,0) og 24 m. (18,5—16,5
—17,5) = 208,1 stig. — 17—19 ára: 1. Ragnar Sveinsson, Skb, 27 m. og
25 m. = 208,9 stig; 2. Guðmundur Guðmundsson, KA, 23,5 m. og 24
m. = 200,8 stig. — 15—17 ára: 1. Bragi Einarsson, SfS, 27 m. og 26,5
m. = 217,6 stig.
Dómarar: Helgi Sveinsson, Hermann Stefánsson, Jón M. Jónsson og
Sveinn Þórðarson.
Kolviðarhólsmótið
Brun drengja: 1. Rúnar Guðbjartsson, ÍR, 1,57 mín.; 2. Einar Ein-
arsson, SSS, 1,59 mín.; 3. Óli Þór Jónsson, IR, 2,12 mín.
fírun kvenna, A-flokkur: 1. Guðríður Guðmundsdóttir, SÍ, 2,00 mín.;
2. Sesselja Guðmundsdóttir, Á, 2,02 mín. — fí-flokkur: 1. Jóhanna Frið-
riksdóttir, Á, 1,52 mín. — C-flokkur: 1. Eirný Sæmundsdóttir, Á, 1,47
mín.; 2. Þórunn Björgúlfsdóttir, KR, 2,02 mín.
fírun karla, A-flokkur: Erik Söderin 1,44 mín. (keppti sem gestur).
1. Hörður Björnsson, IR, 1,44 mín.; 2. Gísli Kristjánsson, IR, 1,46 mín.;
3. Vilhjálmur Pálmason, KR, 1,49 mín. — B-flokkur: 1. Valdimar Om-
ólfsson, ÍR, 1,32 mín.; 2. Guðm. Samúelsson, ÍR, 1,46 mín. — C-flokk-
ur: 1. Sigurður R. Guðjónsson, Á, 1,16 mín.; 2. Ingólfur Amason, A,
1,26 mín.; 3. Kristinn Magnússon, KR, 1,29 mín.; 4.-5. Finnbogi Guð-
mundsson, Val, og Stefán Hallgrímsson, Val, 1,32 mín.
Svig karla, C-flokkur: 1. Sigurður R. Guðjónsson, Á, 41,9+43,4 =
85,3 sek.; 2. Ingólfur Árnason, Á, 86,9 sek.; 3. Gísli Jóhannsson, Á,
89,2 sek.; 4. Finnbogi Guðmundsson, Val, 93,0 sek.; 5. Kristinn Magn-
ússon, KR, 93,2 sek.
285