Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 301
100 m. baksund kvenna
200 — bringusund kvenna
1:19,0 mín. 1051,2 stig
3:05,3 - 1051,3 -
Framkvæmdastjórn ÍSÍ fól Sundráði Revkjavíkur að halda sérstakt
sundmót til að skera úr um, hvort einhver sundmanna vorra næði til-
skildum lágmarkstíma. Sundmót þetta fór fram í Sundlaug Hafnar-
fjarðar 22. júlí. Úrslit mótsins urðu þessi: 200 m. bringusund karla: 1.
Sigurður Jónsson, HSÞ, 2:50,7 mín. 2. Sigurður Jónsson, KR, 2:57,9 mín.
— 100 m. skriðsund karla: Pétur Kristjánsson, Á, 1:04,8 mín. — 100 m.
baksund karla: 1. Guðjón Þórarinsson, Á, 1:24,4 mín. 2. Rúnar Hjartar-
son, Á, 1:24,6 mín. — Fleiri kepptu ekki. Ekki var keppt í fleiri af grein-
um þeim, sem keppa átti í á sundmeistaramótinu. Fremur lágt var í sund-
lauginni, og náðist ekki góður tími. Tveim dögum síðar reyndi Sigurður
Jónsson, HSÞ, aftur á sama stað að ná tilskildum lágmarkstíma. Svnti
hann þá 200 m. bringusund á ágætum tíma, 2:44,5 mín. Það varð þó
ekki af því, að Sigurður væri sendur á mótið.
Sundmót Armanns
Sundmót Ármanns fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 2. nóv. Úrslit
urðu þessi: 50 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 26,8 sek. (Isl.-
met). 2. Ari Guðmundsson, Æ, 27,3 sek. 3. Ólafur Guðmundsson, ÍR,
28,8 sek. 4. Ólafur Diðriksson, Á, 28,9 sek. Alls voru 14 þátttakendur,
sem kepptu í þessu sundi, og þar af voru 7 undir 30 sek. — 200 m. bringu-
sund karla: 1. Sigurður Jónsson, ÞISÞ, 2:46,0 mín. 2. Sigurður Jónsson,
KR, 2:54,5 mín. 3. Atli Steinarsson, IR, 2:58,1 mín. 4. Kristján Þórisson,
Umf. Reykdæla, 3:06,8 mín. Alls kepptu 12 í þessu sundi. — 100 m. bak-
sund karla: 1. Hörður Jóhanness., Æ, 1:15,9 mín. 2. Þórir Arinbjamarson
Æ, 1:19,2 mín. 3. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 1:21,0 mín. 4. Guðjón Þó-
arinsson, Á, 1:23,7 mín. Einungis 4 tóku þátt í þessu sundi. — 100 m
bringusund kvenna: 1. Þórdís Árnadóttir, Á, 1:30,6 mín. 2. Sesselja Frið-
riksdóttir, Á, 1:37,5 mín. 3. Jónína Óláfsdóttir, Á, 1:43,4 mín. Þátttak-
endur voru aðeins þrír. — 100 m. bringusund drengja: 1. Guðmundur
Guðjónsson, Æ, 1:29,0 mín. 2. Jón Amalds, Á, 1:29,6 mín. 3. Þráinn Kára-
s°n, Á, 1:32,9 mín. 4. Óskar Karlsson, Á, 1:34,7 mín. Sjö drengir mættu
til keppni í þessu sundi. — 50 m. flugsund karla: 1. Sigurður Jónsson,
KR, 34,5 sek. 2. Sigurður Þorkelsson, Æ, 35,7 sek. 3. Elías Guðmunds-
s°n, Æ, 35,9 sek. Keppendur voru alls sex. — 50 m. skriðsund kvenna:
1 ■ Sigríður Guðmundsdóttir, Æ, 37,3 sek. 2. Sjöfn Sigurbjömsdóttir, Á,
37,5 sek. 3. Þórdís Árnadóttir, Á, 38,6 sek. Aðeins þrír keppendur voru
299