Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 56
sek. — Hástökk:. 1. Albert K. Sanders, H., 1,60 m.; 2. Jónas Björnsson, St.,
1,55 m. — Langstökk: 1. Guðmundur Hermannsson, H., 6,21 m.; 2. Jónas
Björnsson, St., 6,21 m.; 3. Gunnlaugur Jónasson, H., 5,91 m. — Þrístökk:
1. Jónas Björnsson, St., 12,93 m.; 2. Jón Karl Sigurðsson, H., 12,88 m.;
3. Kjartan Kristjánsson, Þr., 11,82 m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur Her-
mannsson, H., 13,75 m.; 2. Eyjólfur Bjarnason, St., 12,78 m.; 3. Albert
K. Sanders, H., 11,11 m. — Kringlukast 1. Guðmundur Hermannsson,
H., 38,80 m.; 2. Sturla Ólafsson, St., 34,07 m.; 3. Jón Karl Sig-
urðsson, H., 29,48 m. — Spjótkast: 1. Sturla Ólafsson, St., 44,88 m.;
2. Kjartan Kristjánsson, Þr., 42,22 m.; 3. Ólafur Þórðarson, H., 34,86
m. — Fimmtarþraut: 1. Guðmundur Hermannsson, H., (6,22 — 39,20 —
24.6 — 39,60 — 5:24,0) 2585 stig, sem er nýtt Vestfj.met; 2. Haukur Ó.
Sigurðsson, H., 1948 stig; 3. Sigurður B. Jónsson, V., 1942 stig. Fimmt-
arþrautarkeppni drengja fór fram sama dag (22. ágúst), og lauk henni
þannig: 1. Jón Karl Sigurðss., H., (5,35 — 32,05 — 25,3 — 34,18 — 4:46,8)
2254 stig; 2. Ólafur Þórðarson, H., 1855 stig; 3. Guðmundur Ketils-
son H., 1339 stig.
TÝR GEGN ÍSFJRÐINGUM. Dagana 2.-3. september fór fram á
Isafirði frjálsíþróttakeppni milli flokks úr Knattspymufél. Tý, Vest-
mannaeyjum, og frjálsíþróttamanna Isafjarðarfélaganna Harðar og
Vestra. Veður var fremur slæmt fyrri daginn, en sæmilegt síðari
daginn. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Guðmundur Hermanns-
son, II., 11,5 sek.; 2. Eggert Sigurlásson, T., 11,6 sek.; 3. Gunnlaugur
Jónasson, H., 11,7 sek.; 4. Eirikur Guðnason, T., 11,8 sek. — 400 m.
hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, T., 52,0 sek. (Vestmannaeyjamet); 2. Gunn-
laugur Jónasson, H., 53,8 sek.; 3. Rafn Sigurðsson, T., 54,2 sek.; 4. Jón
Karl Sigurðsson, H., 57,4 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson,
T , 4:26,8 mín.; 2. Rafn Sigurðsson, T., 4:33,7 mín.; 3. Magnús Helga-
son, T., 4:36,7 mín.; 4. Jón Karl Sigurðsson, H., 4:37,6 mín. — 4x100
m. boðhlaup: 1. Isfirðingar (Gunnlaugur, G. Herm., Jón K., Sig. B.)
47.7 sek. (Vestfjarðamet); 2. Týr 47,8 sek. — Hástökk: 1. Albert K.
Sanders, H., 1,71 m. (Vestfjarðannet); 2. Kristleifur Magnússon, T., 1,65
m.; 3. ísleifur Jónsson, T., 1,60 m. — Langstökk: 1. Kristleifur Magnús-
son, T., 6,42 m.; 2. Gunnlaugur Jónasson, H., 6,31 m.; 3. Sigurður B.
Jónsson, V., 6,25 m.; 4. Guðmundur Hermannsson, H., 6,22 m. — Þrí-
stökk: 1. Kristleifur Magnússon, T., 13,62 m.; 2. Jón Karl Sigurðsson,
H., 12,36 m.; 3. Eiríkur Guðnason, T., 12,20 m. — Stangarstökk: 1. Krist-
leifur Magnússon, T., 3,40 m.; 2. ísleifur Jónsson, T., 3,20 m.; 3. Albert
54