Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 51
Ólafsson, Stefnir, 43,50 m.; 2. Njáll Þórðarson, 17. júní, 41,96 m.; 3.
Jónas Björnsson, Stefnir, 41,03 m. — 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigríður
Ragnarsdóttir, 17. júní, 12,5 sek.; 2. Anika Ragnarsdóttir, 17. júní,
^3,3 sek. — Umf. 17. júní í Auðkúluhreppi, Amarfirði, vann mótið með
23 stigum. Umf. Gisli Súrsson, Haukadal, hlaut 20 stig, íþr.fél. Stefnir,
Suðureyri, 11 stig og Umf. Bifröst, Mosvallahr., Önundarfirði, 5 stig.
Stighæstur einstaklinga var Svavar Helgason, hlaut hann 13 stig.
KEPPNI UMF SKALLAGRÍMS OG UMF ÍSLENDINGS. Hinn
25. júní fór fram að Ferjukoti í Borgarfirði stigakeppni milli félag-
anna Umf. Skallagríms í Borgamesi og Umf. íslendings í Andakíl.
Stig voru reiknuð eftir finnsku stigatöflunni, og sigraði íslendingur með
7940 stigum gegn 7126. — Úrslit einstakra greina urðu sem hér segir:
100 metra hlaup: 1. Kári Sólmundarson, S., 11,7 sek.; 2. Sigurður Helga-
son> í., 11,8 sek. — Hástökk: 1. Sigurður Guðmundsson, í., 1,67 m.; 2.
Sigurður Helgason, í., 1,62 m. — Langstökk: 1. Kári Sólmundarson, S.,
6,19 m.; 2. Ásgeir Guðmundsson, í., 6,09 m. — Þrístökk: 1. Kári Sól-
uiundarson, S., 13,82 m.; 2. Ásgeir Guðmundsson, í., 12,84 m. —
Kúluvarp: 1. Sigurður Helgason, í., 12,12 m.; 2. Kári Sólmundarson, S.,
^2,02 m. — Kringlukast: 1. Sigurður Helgason, í., 37,27 m.; 2. Kristófer
Helgason, í., 32,06 m. — Spjótkast: 1.'Sigurður Guðmundsson, í., 42,76
m4 2. Kári Sólmundarson, S., 41,33 m.
HÉRAÐSMÓT HS STRANDAMANNA fór fram á Hólmavík sein-
ast i júnímánuði. Keppendur voru alls 39 frá 5 félögum: Sundfél. Gretti,
Kaldrananesi, Umf. Neistanum, Drangsnesi, Umf. Geislanum, Hólmavík,
Umf. Reyni, Hrófbergshr., og Umf. Hvöt, Kirkjubólshr. Úrslit í einstök-
um greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Ingimar Elíasson, N., 11,9 sek.
(11,8 í undanrás, héraðsmet); 2. Pétur Magnússon, R., 12,4 sek.; 3. Svav-
ar Jónatansson, G., 12,7 sek. — 200 m. hlaup: 1. Ingimar Elíasson, N.,
25,1 sek.; 2. Magnús Guðmundsson, N., 26,0 sek.; 3. Halldór Hjálm-
arsson, G., 26,9 sek. — 400 m. hlaup: 1. Ingimar Elíasson, N., 60,3 sek.;
2- Pétur Magnússon, R., 60,7 sek.; 3. Magnús Guðmundsson, N., 61,5
sek. — 1500 m. hlaup: 1. Stefán Daníelsson, H., 4:46,6 mín. (héraðsmet);
2. Einar L. Guðmundsson, G., 4:59,8 min.; 3. Guðj. Jónsson, H., 5:02,6
mín. — 4x100 m. boðlilaup: 1. Umf. Neistinn 52,5 sek.; 2. Umf. Geisl-
inn 52,8 sek. — Kúluvarp: 1. Jngimar Elíasson, N., 11,79 m. (héraðsmet);
2. Sigurkarl Magnússon, R., 11,68 m.; 3. Pétur Magnússon, R., 11,31 m.
— Kringlukast: 1. Sigurkarl Magnúss., R., 37,56 m. (héraðsmet); 2. Ingim.
49
4