Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 111
„Miðað við fólksfjölda (um það bil 1/1000 af íbúatölu Bandaríkjanna)
getur Island vafalaust gert kröfu til titilsins: „Mesta frjálsíþróttaþjóð
heimsins“. ísland, sem var óþekkt í heimi frjálsíþróttanna þar til fyrir
6 árum, hefur upp á síðkastið teflt fram svo sterkum frjálsíþróttamönn-
u'n, að undrum sætir“ (segir þekktasti „frjálsíþróttastatistikker“ heims-
ins, Italinn Roberto L. Quercetani, í grein í bandaríska blaðinu Track
and Field News).
Mót í Osló 1.-—2. september
íslenzki flokkurinn yfirgaf Briissel þegar að lokinni þátttöku í síð-
nstu grein, 4x100 m. boðhlaupinu. Var haldið með lest yfir Þýzka-
land og um Kaupmannahöfn til Osló, en þar hafði verið ákveðin þátt-
taka í móti (Alliansens stevne), sem fram fór dagana 1. og 2. septem-
ber á Bislet-leikvanginum. Á þessu móti keppti einnig Ingi Þorsteinsson,
KR, sem var á ferð erlendis um þetta leyti. Þá tóku einnig þátt í mótinu
vmsir frægir kappar frá Vesturheimi.
Urslit mótsins urðu þau, að íslenzki flokkurinn vann 9 greinar og
gat sér hið mesta frægðarorð, eins og vel sést af fyrirsögn „Sports-
manden“ við frásögn blaðsins á mótinu: „Amerískir og íslenzkir yfir-
hurðir í hópi getulítilla Norðmanna.“
Skulu hér rakin úrslit í þeim greinum, sem Islendingar tóku þátt í.
Fyrri dagur, föstudagur 1. september:
100 m. hlaup, A-flokkur: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Isl., 10,9 sek.; 2.
Ásmundur Bjarnason, ísl., 11,0 sek.; 3. Haukur Clausen, Isl., 11,1 sek.; 4.
Tor Frösaker, Nor., 11,3 sek.; 5. Arvid Lund, Nor., 11,3 sek.; 6. Torodd
Hauer, Nor., 11,6 sek.
400 metra hlaup, A-flokkur: 1. Herbert McKenley, Jamaica, 46,7
sek.; 2. Guðmundur Lárusson, ísl., 48,2 sek.; 3. Roscoe Browne, U.S.A.,
48.6 sek.; 4. Henrv Johansen, Nor., 49,7 sek.; 5. Audun Boysen, Nor.,
49.7 sek.
400 metra hlaup, B-flokkur: 1. Magnús Jónsson, ísl., 50,4 sek.; 2.
Leif Ekeheien, Nor., 50,6 sek.; 3. Björn Hansen, Nor., 50,6 sek.
1 mílu hlaup (1609 m.): 1. Warren Dreutzler, U.S.A., 4:15,0 mín.-,
2. Kaare Vefling, Nor., 4:17,0 mín.; 3. Terje Lilleseth, Nor., 4:20,6
mín.; 4. Pétur Einarsson, ísl., 4:21,4 mín. (nýtt ísl. met); 5. Ingvald Hag-
en, Nor., 4:27,2 mín.; 6. Leon Aasbö, Nor., 4:30,6 min.
110 metra gríndahlaup: 1. Öm Clausen, ísl., 15,0 sek. (jafnt ísl. meti);
2. Ingi Þorsteinsson, ísl., 15,5 sek.; 3. Tor Frösaker, Nor., 15,9 sek.
Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Isl., 7,05 m.; 2. Örn Clausen, ísl.,
109