Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 284
Stefánsmótið 1950
fói fram í Hamragili við Kolviðarhól 5. febrúar. Skíðadeild KR sá
um mótið.
Svig, A-flokkur: 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 52,6+54,4+6,0 = 113,0
sek.; 2. Þórir Jónsson, KR, 59,5+54,0 = 113,5 sek.; 3. Víðir Fínnboga-
son, Á, 66,3+61,3 = 127,6 sek.; 4. Ragnar Thorvaldsen, ÍR, 82,0+
102,4 = 184,4 sek. — B-flokkur: 1. Óskar Guðmundsson, KR, 53,8+55,0
= 108,8 sek.; 2. Kristinn Eyjólfsson, Á, 114,6 sek.; 3. Bjami Einarsson.
Á, 115,9 sek.; 4. Guðm. Jónsson, KR, 116,1 sek. — C-flokkur: 1. Kristinn
Magnússon, KR, 77,6 sek.; 2. Gísli Jóhannsson, Á, 79,2 sek.; 3. Stein-
þór Guðmundsson, KR, 83,0 sek.; 4. Úlfar Skæringsson, ÍR, 89,6 sek.
Svig drengja, 13—15 ára: 1. Pétur Antonsson, Val, 47,6 sek.; 2. Sæ-
mundur Ingólfsson, Á, 65,5 sek.; 3. Snorri Welding, Á, 78,4 sek.
Scig kvenna, A- og B-flokkur: 1. Ingibjörg Ámadóttir, Á, 33,9+33,8
= 67,7 sek.; 2. Sólveig Jónsdóttir, Á, 76,4 sek.; 3. Unnur Sigþórsdóttir,
Á (B-fl.), 93,4 sek. — C-flokkur: 1. Þórunn Björgúlfsdóttir, KR, 51,4 sek.;
2. Ásthildur Evjólfsdóttir, Á, 54,7 sek.; 3. Þuríður Árnadóttir, Á, 58,4
sek.
Stórhríðarmótið ó Akureyri
Svigkeppnin fór fram 5. febrúar. Úrslit:
Svig, A-flokkur: 1. Magnús Brynjólfsson, KA, 47,0+5,5+54,5 =
107,0 sek. — B-flokkur: 1. Hermann Ingimarsson, Þór, 56,0+53,6 =
109,6 sek. — C-flokkur: 1. Sigtryggur Sigtryggsson, KA, 64,2 sek.; 2.
Freyr Gestsson, KA, 72,7 sek.; 3. Guðmundur Guðmundsson, KA. 79.8
sek.
Stökkkeppnin fór fram við Miðhúsaklappir 26. febr. A- og B flokkur:
1. Magnús Ágústsson, MA, 25 m. (18,0—17,5—18,5) og 25 m. (17,5—
16,5—18,0) = 218,8 stig; 2. Þórarinn Guðmundsson, MA, 27 m. og 25,5
m = 218,3 stig; 3. Bergur Eiríksson, KA, 25 m. og 24 m. = 207,0 stig.
— 17—19 ára: 1. Hermann Ingimarsson, Þór, 25,5 m. og 25,5 m. = 220,5
stig; 2. Þráinn Þórhallsson, KA, 23,5 m. og 24 m. = 204,6 stig. — 15—15
áia: 1. Höskuldur Karlsson, KA, 24,5 m. og 22,5 m. = 211,6 stig.
Sveitakeppni um „Nafnlausa bikarinn" vann íþróttafélag Mennta-
skólans á Akureyri, hlaut 849,9 stig. I sveitinni voru Magnús, Þórarinn,
Bjami Sigurðsson og Jón Hallsson; 2. varð sveit KA; 3. Sveit Þórs.
Dómarar: Ármann Dalmannsson, Hemiann Stefánsson og Jón M.
Jónsson.
282