Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 78
Nokkrir beztu íþróttamenn Týs. —
F. v.: Eiríkur Guðnason, Rafn Sigurðs-
son, Kristleifur Magnússon, Eggert
Sigurlásson.
Efri mynd:
fón Bryngeirsson
Neðri mynd:
Símon Waagfjörð
3,50 m.; 2. Þórður Magnússon, Tý, 2,65 m. — Þrístökk: 1. Kristleifur
Magnússon, Tv, 13,94 m.; 2. Eiríkur Guðnason, Tý, 12,43 m. — Spjót-
kost: 1. Adolf Óskarsson, Tý, 56,20 m.; 2. Kristleifur Magnússon, Tý,
42,45 m.; 3. Eggert Sigurlásson, Tý, 40,25 m. — Langstökk: 1. Krist-
leifur Magnússon, Tý, 6,72 m.; 2. Jón Bryngeirsson, Þór, 5,89 m.; 3.
Eggert Sigurlásson, Tý, 5,75 m. — Hástökk: 1. Kristleifur Magnússon, Tý,
1,70 m.; 2. Eggert Sigurlásson, Tý, 1,65 m.; 3. Eiríkur Guðnason, Tý,
I, 59 m. — 400 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, Tý, 53,3 sek.; 2. Rafn
Sigurðsson, Tý, 55,4 sek. — 100 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, Tý,
II, 9 sek.; 2. Stefán Stefánsson, Þór, 12,1 sek. — 4x100 m. botihlaup:
1. Sveit Týs 48,0 sek.; 2. Sveit Þórs 51,2 sek.
76