Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 149
Ef tekin er afrekaskrá heinisins og stig reiknuð hverri þjóð, sem þar
‘l 'nenn, á sama hátt, verður niðurstaðan þessi: 1. U.S.A. 417,11 stig,
2- Svíþjóð 105,00, 3. Rússland 89,04, 4. Finnland 81,00, 5. Ítalía 37,20,
Erakkland 36,27, 7. Jamaica 36,00, 8. Tékkoslovakía 33,00, 9. Ástra-
1111 27,50, 10. Þýzkaland 27,00, 11. Belgía 23,50, 12. Noregur 22,00,
13- Pananra 20,00, 14. England 19,50, 15. Trinidad 16,00, 16. Ung-
'Mjaland 13,77, 17. Japan 13,00, 18. Nýja Sjáland 12,5, 19. Suður-
Afrika 12,5, 20. ísland 9,00, 21. Jugoslavía 9,00, 22. Equador 8,00, 23.
Ceylon 7,5, 24. Holland 7,5, 25. Senegal 7,00, 26. Brazilía 4,54, 27. Sviss
E00, 28. Rúmenía 1,00 stig. Þá koma: Búlgaría, Pólland, Uruguay og
(“Oba með 0,77 stig hvert. Aðrar þjóðir komast ekki á blað.
^ið þessa samanburði mega íslendingar vel una. Hinn fyrsti svnir,
a® við eigum ekki aðeins 1—2 afreksmenn í hverri grein, heldur all-
'"yndarlegan hóp víðast hvar. Síðari samanburðimir sýna fyrst og fremst
stlg mestu afreksmanna okkar, sér í lagi hinn síðasti. Enda má heita
"°0, að kotþjóð eins og íslendingar skuli koma nokkrum manni í hóp
(0 beztu afreksmanna Evrópu í nokkurri grein, hvað þá í afrekaskrá
aUs beimsins.
147