Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 310
— 50 m. baksurul drengja: 1. Þórir Sigurðsson 23,0 sek. 2. Ragnar Magn-
ússon 28,3 sek.
Sundmót ÍBÍ
var háð i Sundhöll Isafjarðar dagana 23. og 24. maí. Þátttakend-
ur voru úr knattspyrnufélögunum Herði og Vestra (laugarlengd 165*
m.). Urslit í einstökum greinum voru sem hér segir: 23. maí. 200 m.
bringusund karla: Theodór Nordquist, V, 3:20,0 mín. (Aðeins einn þátt-
takandi var í þessari grein). — 100 m. baksund karla: 1. Skúli Skúlason,
V, 1:26,9 mín. 2. Ól. Þórðars., H, 1:36,2 mín. — 4x100 m. boðsund karla,
frjáh aðferð: 1. Sveit Harðar 5:51,1 sek. 2. Sveit Vestra 5:58,0 sek. Sveit
Harðar var skipuð þessum mönnum: Astvaldur Bjömsson, Jón Krist-
mannsson, Ólafur Þórðarson, Sig. G. K. Sigurðsson. — 50 m. flugsund
drengja: 1. Ólafur Kristjánsson, V, 43,4 sek. 2. Guðni Egilsson, H, 45,6
sek. — 50 m. sund, frjáls aðferð drengja: 1. Guðjón Sigtryggsson, V, 35,7
sek. 2. Björn Kristmannsson, H, 38,1 sek. 3. Guðni Egilsson, H, 40,8 sek.
— 50 m. sund, frjáls aðferð stúlkna: 1. Guðlaug Guðjónsdóttir, H, 43,2
sek. 2. Fríða Hörðdal, V, 45,2 sek. 3. Guðrún Þorsteinsdóttir, V, 45,9 sek.
— 50 m. báksund stúlkna: 1. Guðlaug Guðjónsdóttir, H, 47,0 sek. 2. Olga
Asbergsdóttir, V, 49,7 sek. — 24. maí. 50 m. flugsund karla: 1. Theo-
dór Nordquist, V, 39,3 sek. 2. Sig. B. Jónsson, V, 41,6 sek. — 100 m.
sund, frjáls aðferð karla: 1. Astvaldur Bjömsson, H, 1:22,5 mín. —
3x100 m. boðsund, þrísund: 1. Sveit Harðar (Ólafur Þórðarson, Jón
Kristmannsson, Astvaldur Bjömsson) 4:33,0 mín. 2. Sveit Vestra (Guð-
jón Sigtryggsson, Theodór Nordquist, Sig. B. Jónsson) 4:38,3 mín. —
100 m. bringusund drengja: 1. Ólafur Kristjánsson, V, 1:31,6 mín.
— 4x33'í m. boðsund drengja: 1. Sveit Harðar (Einar V. Kristjánsson,
Guðni Egilsson, Bragi Þorsteinsson, Björn Kristmannsson) 1:33,0 mín.
2. Sveit Vestra (Ólafur Kristjánsson, Guðjón Sigtryggsson, Kristján Jónas-
son, Egill Jónsson) 1:41,0 mín. — 100 m. bringusund stúlkna: 1. Guð-
laug Guðmundsdóttir, H, 1:47,8 mín. 2. Olga Ásbergsdóttir, V, 1:52,3
mín.
Héraðssambandið Skarphéðinn
Uið árlega sundmót Héraðssambandsins Skarphéðins var haldið að
Laugaskarði í Hveragerði sunnudaginn 4. júní (laugarlengd 50 m.),
Þátttakendur í mótinu voru alls 36 frá sex félögum. Urslit urðu þessi:
308