Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 341
Skautamót
Skautamót Islands var haldið á Tjöminni í Reykjavík dagana 19. og
28. febrúar 1950. Seinni daginn var keppt í 5000 metra hlaupi.
500 metra hlaup: 1. Einar Eyfells, IR, 57,2 sek. 2. Olafur Jóhannesson,
SR, 57,7 sek. 3. Sigurjón Sigurðsson, SR, 61,5 sek.
1500 metra lilaup: 1. Olafur Jóhannesson, SR, 3:20,2 mín. 2. Jón R.
Eínarsson, SR, 3:22,1 mín. 3. Sæmundur Nikulásson, SR, 3:36,3 mín.
5000 metra hlaup: 1. Jón R. Einarsson, SR, 11:54,8 min. 2. Ólafur
Jóhannesson, SR, 12:31,0 mín. 3. Kristján Amason, SR, 12:34,2 min.
Skautafélag Akureyrar hélt innanfélagsmót dagana 12. marz og 2.
apríl 1950. Seinni daginn var keppt í 5000 m. hlaupi.
500 metra hlaup: 1. Hjalti Þorsteinsson, SA, 56,2 sek. 2. Þorvaldur
Snæbjörnsson, SA, 56,8 sek. 3. Jón D. Armannsson, SA, 59,0 sek.
1500 metra hlaup: 1. Jón D. Armannsson 3:13,0 mín. 2. Hjalti Þor-
steinsson 3:19,6 mín. 3. Þorvaldur Snæbjörnsson: 3:21,0 mín.
5000 metra hlaup: 1. Jón D. Armannsson 12:21,5 mín. 2. Hjalti Þor-
steinsson 12:38,1 mín.
,/SlIt um íþróttir
er tímaritið, sem allir iþróttaunnendur verða að lesa. Það
kemur út mánaðarlega og flytur fjölda greina um íþróttir og
íþróttamálefni, auk þess sem það birtir jafnan margar myndir.
„AUt um Iþróttir“ hefur nú komið út í 1% ár og hafa vin-
sældir þess aukizt með hverju hefti og er það nú orðið út-
breiddasta íþróttamálgagn landsins.
Árgangurinn kostar aðeins kr. 40.00 og er því „Allt um
íþróttir" eitt af ódýrustu tímaritum, sem út koma hérlendis.
Sendið kr. 40.00 og yður mun samstundis verða sent tíma-
ritið frá þeim tíma, sem þér óskið. Enn eru nokkur eintök
til frá bvrjun.
„Mlt um fþróttir*
Drápuhlíð 32. Reykjavík.