Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 173
Drengjaglíma Ármanns var háð í júnímánuði, og voru þátttakendur
5- Úrslit urðu þau, að Kristmundur Guðmundsson bar sigur úr býtum
°g vann skjöld þann, sem um var keppt. Úrslit urðu þessi: 1. Kristmund-
ur Guðmundsson 4 vinn., 2. Gísli Ólafsson 3 vinn., 3. Olafur H. Ósk-
arsson 2 vinn., 4. Baldur Kristinsson 1 vinn. og 5. Sigurbjörn H. Bernód-
usson 0 vinn.
Flokkaglíma Reykjavíkur
Flokkaglíma Reykjavikur var háð i íþróttahúsinu að Hálogalandi 8.
des. Glímt var í þreinur þvngdarflokkum og drengjaflokki. Úrslit urðu
þessi:
1- flokkur (menn yfir 83 kg.). 1. Sveinn Þorvaldsson, Á, 3 vinn. og
fegurðarglímuverðlaun. 2. Hjörtur Elíasson, A, 2 vinn., 3. Sigurður
Hallbjörnsson, Á, 1 vinn., 4. Erlingur Jónsson, UMFR, 0 vinn.
2, flokkur (menn yfir 77 kg.). 1. Steinn Guðmundsson, Á, 3 vinn., 2.
Hunnlaugur Ingason, Á, 2 vinn., 3. Anton Högnason, Á, 1 vinn., 4.
Þórður Jónsson, UMFR, 0 vinn. — Steinn Guðmundsson hlaut einn-
ig fegurðarglímuverðlaun.
3. flokkur (rnenn undir 77 kg.). 1. Grétar Sigurðsson, Á, 3 vinn., 2.
hormóður Þorkelsson, UMFR, 1+2 v.inn.; hann hlaut einnig fegurð-
arglímuverðlaun. 3. Ingólfur Guðnason, Á, 1 + 1 vinn., 4. Sigurður Þor-
steinsson, KR, 1+0 vinn.
Drcngjaflokkur: 1. Guðinundur Jónsson, UMFR, 4 vinn.; hann hlaut
ehmig fegurðarglímuverðlaun, 2. Kristmundur Guðmundsson, A, 33*
vinn., 3. Heimir Lárusson, UMFR, 3—}-1 vinn., 4. Gísli Ólafsson, Á,
•H0 vinn., 5. Ólafur Óskarsson, Á, 13* vinn., 6. Kristján Vernharðs-
so°> UMFR, 0 vinn.
Glímukeppni úti á landi 1950
Hæfniglíma Héraðssambandsins Skarphéðins
Fyrsta hæfniglíma Héraðssambandsins Skarphéðins var háð að
Hveragerði 22. apríl 1950. Keppt var um fagran silfurbikar, sem Glímufé-
Hgið Ármann gaf sambandinu.
Keppendur voru 12 frá 6 félögum.
Úrslit: 1. Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 832 stig, 2. Sigurður
Erlendsson, Umf. Bisk.t., 544 stig, 3. Eysteinn Þorvaldsson, Umf. Vöku,
■503 stig, 4. Guðm. Pálsson, Umf. Laugdæla, 453 stig, 5. Hörður Ing-
'arsson, Umf. Bisk.t., 449 stig. 6. Hermann Sigurjónsson, Umf. Ingólfi,
171