Úrval - 01.02.1946, Side 13

Úrval - 01.02.1946, Side 13
EFTIR KOSNINGARNAR 11 Evrópu. Þar er mikio skrafað og deiit, en jafnframt tengd mörg vináttubönd. P. P. finnst reykingasalur- inn líkastur fuglabjargi og að þar kjafti hver í kapp við ann- an. Tveir þjónar ganga um beina og sýna ótrúlegt minni og undraverða Ieikni í jafn- vægislistinni. P. P. horfir og hlustar um stund og ákveður svo að fá sér einhverja hress- ingu. Rétt hjá stendur borða- lagður maður, sem augsýnilega er yfirþjónn: „Viljið þér gjöra svo vel að færa mér einn whisky og sóda?“ segir P. P. og skelf- ist við óstyrkleikann í rödd- inni. Sá borðalagði svarar engu, en horfir í þess stað arnfráum augum jÆir salinn. P. P. endur- tekur beiðni sína, en allt fer á sama veg. Sá borðalagði er ekki veit- ingaþjónn heldur vikamaður þingmanna. Það kemur á P. P. og hann ráfar inn í næsta her- bergi. Þar eru blöð, tímarit og taflborð. Tafl er eini leikurinn auk stjórnmálanna, sem leyfð- ur er í Westminster. Bridge er stranglega bannaður. IJngur náungi lítur upp frá blaði sínu og brosir kumpán- Iega. Það er vissulega hug- hreystandi að hitta loks mann, sem er á sama báti. Þeir segja hvor öðrum sögur úr kosningabaráttunni, sem reynast næsta líkar, og brátt eru þeir gamlir kunningjar. Báðir ákveða þeir með sjálfum sér, að verði annarhvor þeirra forsætisráðherra, þá skuli hann taka hinn í ráðuneyti sitt. Þingfundur byrjar og þingið tekur til starfa. P. P. fær orð- sendingu um, að umsjónarmaður flokksins óski að tala við nýju þingmennina kl. 4. s. d. í her- bergi nr. 14. Þetta er allt í mesta bróðerni en þó leynir sér ekki að fiskur liggur undir steini. Umsjónar- maðurinn lítur rannsakandi augum yfir hópinn og tekur síð- an til máls: „I byrjun hvers þings er nauðsynlegt að benda ykkur á nokkur atriði. Þið munuð að vísu fljótlega komast að raun um þau, en betra er að þið vitið þau strax. Það er á margvíslegan hátt hægt að komast út úr þinghús- inu svo að lítið beri á, en heiður ykkar krefst þess að þið farið ávalt út um aðaldyrnar. Ef við setjum umsjónarmenn okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.