Úrval - 01.02.1946, Side 19

Úrval - 01.02.1946, Side 19
PJfiTTVlSIN GEGN HAROLD ISRAEL 1T ínu. Til þess að sannreyna sönnunargildi þessara staðhæf- inga hafði ákærandinn fengið nokkra menn með sér til að leika atburðinn í Aðalstræti. Einn lék prestinn, annar morð- ingjann og þrír voru vitni, hvert þeirra á þeim stað, sem vitnin höfðu verið, þegar morðið var framið: 2 metra, 6 metra og 39 metra frá morðstaðnum. Og ákærandinn hélt áfram: „Það er götuljós 15 rnetra frá staðnum. Vitnin hafa orðið að festa sér í minni svipmót morð- ingjans á þrem eða f jórum sek- úndum, og í daufri birtu. Mig furðar á því að nokkur skuli þykjast geta þekkt tveim vik- um síðar mann, sem hann hefir séð við slíkar aðstæður.“ En veitinastúlkan! Eún þekkti Israel vel og hafði veifað til hans rétt áður en morðið var framið. Ákærandinn hafði fyrst farið í kvikmyndahúsið og sann- reynt að framburður Israels um kvikmyndina var réttur. Um kvöldið fór hann í veitingahús- ið og tók sér stöðu innan við af- greiðsluborðið við hlið stúlk- unar. Fjöldi fólks gekk niður götuna fram hjá glugganum, en hvorki hann né stúlkan gátu þekkt nokkurn mann. Einn af kunningjum ákærandans gekk fram hjá glugganum og veifaði, en var óþekkjanlegur; stúlkan þekkti ekki vini sína sem gengu fram hjá. Að lokum játaði hún, að hún hefði fengið lögfræðing til að gera kröfu til fjárins, sem lagt var til höfuðs morð- ingjanum. Eftir var þá aðeins vitnis- burðurinn um skambyssuna, en hann var líka alvarlegasta kæruatriðið. Tóma skothylkið sem lagt var fram í réttinum,, hafði fundizt í baðherberginu í gistihúsinu, þar sem Israel og tveir félagar hans bjuggu. En við nánari rannsókn fundust þar mörg önnur skothylki! Veitingakonan upplýsti að þess- ir þrír fyrrverandi hermenn hefðu oft æft sig í skotfimi með því að skjóta út um baðher- bergisgluggann í skotmark úti í garðinum, og hefðu oftast fleygt skothylkjunum á bak við baðkerið. Þegar hér var komið var ákærandinn orðiim svo tor- trygginn á sönnunargögnin gegn Israel, að hann kvaddi sér til aðstoðar sérfræðinga frá tveimur skotfæraverksmiðjum. Sex þeirra fimdu skekkjur í athugunum, sem gerðar höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.