Úrval - 01.02.1946, Síða 21

Úrval - 01.02.1946, Síða 21
FranuMw töfrainemi f'ramkvsBma læknisaðgerí, cem færustB Jækirair geta ekki leyst af hendL Aö rétta bogna fœtur. Grein úr „Esquire", eftir William LaVarre. | ANDKÖNNUÐIR rekast alit- af öðru hvoru á fyrirbrigði, sem þeir eiga erfitt með að taka trúanleg. Ég er tortrygginn maður og ég vil leggja áherzlu á það, af því að mig laugar til að skýra frá dálitlu, sem ég var vottur að langt inni í frumskóg- um hollenzku Guiana í Suður- Ameríku. í þessum frumskógum búa einu alfrjálsu blökkumenn- imir, sem nú eru við lýði í ver- öldinni — 30 þúsmid villtir Ðjúkar, en forfeður þeirra voru fiuttir frá Afríku og seldir holl- enzkum ekrueigendum , af þrælasölum. Hollendingar gátu ekki ráðið við þessa Afríku- svertingja, og þar sem þeir óttuðust morðárásir þeirra slepptu þeir þeim lausum í írumskógana 50 mílur í burtu. Djúkar hafa sinn eigin konung og eigin lög. Enginn hvítur maður getur lagt leið sína mn þetta svæði, án leyfis þeirra. Ég hafði meðferðis hina út- krotuðu ár, sem var „vegabréf- ið“ og merki þess, að konungur- inn leyfði mér að ferðast upp eftir fljótinu, og einn eftirmið- dag kom ég til Guðaþorpsins, þar sem mesti töframaður kyn- flokksins var höfðingi. Höfðing- inn sat á galdrastóli símim við eldinn. Yfir eldinurn hékk svart- ur pottur, og hrærði hann í hon- mn með langri trésleif, sem var skreytt dýramyndum. Þegar ég lét á mér skilja, að ég hefði áhuga á lyfi hans, kinkaði hann kolli ánægjulega. Þegar ég spurði hann, til hvers það væri ætlað, leit hann í kring um sig og kallaði til gamals svertingja, sem sat fyrir fram- an lítinn kofa. Öldungurinn fór þegar inn í kofann og kom aftur út með það einkennilegasta, sem ég hef nokkru sinni séð — svertingjadreng, með annan fót- in kengboginn, en hinn beinan. Drengurinn hafði verið flutt- ur til þorpsins fyrir nokkrum 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.