Úrval - 01.02.1946, Side 28

Úrval - 01.02.1946, Side 28
26 URVAL varðar gegn skemmdum, og dóu allmörg ungböm af því að neyta hennar. Bordon varð mikið um þennan atburð, og afleiðingin varð sú, að hann fann upp að- ferð til þess að sjóða niður mjólk. Nú á dögum er sú hætta á ferðum, að samúð okkar og reiði verði að engu í umræðum og æsingi, sem eru með öllu gagnlaus. Við gætum teflt ímyndunarafli okkar og hugviti gegn félagslegum og persónu- legum vandamálum, og sigrast þannig á örvæntingu og til- gagnsleysi. Það gerir okkur að heilli mönnum og skapar lífi okkar aukna ánægju. Oú^CX) 1 faiBttU. LoweU litli, sem var þriggja ára, hafði farið með móður sinni út í gróðurhús til að ttna agúrkur. Drengnmn varð starsýnt á býflugumar, sem voru á stöðugu flögri milU blómanna, og spurði móður sina, hvað þær væru að gera. Móðirin sagði, að þær væru að bera frjókom á milli blómanna, en þannig færi guð að þvi að búa til agúrkur. Svo hélt hún áfram að tina og gaf ekki gaum að Lowell litla, fyrr en hún heyrði hann æpa upp yfir sig. Þegar hún leit við, sá hún, að Lowell var í ofboði að banda frá sér býflugu, sem var að flögra uppi yfir höfði hans. „ó, mamma!“ hrópaði hann í ofboði, „guð er að reyna að gera mig að agúrku!“ — Magazine Digest, 1 vinnukonuvandræðunnm. Vinnukonan var morgunsvæf og sein til vinnu á morgnana. Einn morguninn sagði húsfreyja við hana í áminningartón: „Héðan í frá dreg ég 3 krónur frá kaupinu yðar í hvert skipti sem þér komið svo seint, að ég þarf sjálf að taka til morgun- matinn." Morguninn eftir kom vinnukonan enn of seint. „Vitið þér hvað klukkan er?“ sagði húsfreyja gremjulega. „Ég varð sjálf að taka til morgunmatinn." „Nú hvað um það?“ sagði vinnukonan. Borga ég yður kannski ekki fyrir það?“ — Toronto Globe and Mail.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.