Úrval - 01.02.1946, Side 33

Úrval - 01.02.1946, Side 33
Einlæg tilmæli í'rá sjúklingi — Til lœknanna. Grein úr „The Atlantic Monthly", eftir N'. N. l|/fIG langar að kvarta yfir læknum. Ég veit að þeir leggja mikið á sig og flestir þeirra munu vilja gera allt sem þeir geta fyrir sjúkling sinn eða fjölskyldu hans — nema það eitt, að koma fram við þau eins og fullorðið fólk. Frá þeirri stundu, er læknir- inn telur hættu á ferðum, lætur hann herlög ganga í gildi. En flestar fjölskyldur geta ekki afsalað sér ábyrðinni með svo auðveldum hætti. Þær sóttu lækninn; og ef þær fylgjast með aðgerðum hans af skiln- ingi, en ekki með neinum gaura- gangi, eiga þær heimtingu á að fá að vita, hvað er á seyði. Á hinn bóginn virðist læknir- inn álíta, að þarna sé um að ræða einka einvígi milli vits- muna sinna og sjúkdómsins. Hann setur á stofn eins konar útbreiðslumálaráðuneyti, og segir sjuklingnum og fjölskyldu hans aðeins það, sem hann tel- ur þeim hollt að vita. Því ber ekki að neita, að stundum má satt kyrrt liggja, en þetta er alls ekki eins algild regla og læknarnir virðast álíta. Yfir- leitt er fólk nógu skynsamt til að verða vart við, þegar farið er á bak við það, og er þá að minnsta kosti eins áhyggjufullt og það væri, ef það vissi sann- leikann. Á sama hátt og f jölskyldunni er meinað að spyrja spurninga, má sjúklingurinn ekki hugsa um sjúkdóm sinn. Læknir, sem axm- ars var mjög vel gefinn, sagði eitt sinn við mig: „Sjúklingur- sem mér hefði áskotnast með hvað sem ég hefði hamast við því að selja skaftpotta þennan söluna, þá hefði ég ekki getað eftirmiðdag, hefði hvort sem grætt nóg til þess að kaupa mér var verið varið í nám mitt, og svona mikla þekkingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.