Úrval - 01.02.1946, Side 49

Úrval - 01.02.1946, Side 49
KATTAREÐLIÐ ER ÖNÁTTÚRLEGT 47 að safna saman öllum köttum, sem þeir gátu náð í, árlega á öðrum miðvikudegi föstunnar og fleygja þeim (sjálfsagt með krossunum og fyrirbænum) of- an úr hæsta turni borgarinnar. Kattareðlið er ónáttúrulegt. Það er ekkert annað orð yfir það. Hundurinn er hjartagóð skepna, fullur af fjöri og blíðu. Það liggur einhver leyniþráður milli hans og mannsins. Sami leyniþráðurinn liggur að meira eða minna leyti milli mannsins og allra þeirra dýra, sem mað- urinn hefir tekið í þjónustu sína — nema kattarins, hann er jafn ósnortinn og fjarlægur, þrátt fyrir nálægð sína, og tunglið. Það er svo langt síðan mað- urinn tók köttinn inn á heimili sitt, að ómögulegt er að vita um það með vissu. Sennilegt er, að hann hafi „átt“ köttinn áður en hann eignaðist hundinn. Og hvaða áhrif hefir svo þessi sam- búð haft á köttinn ? í stuttu máli engin. Hann lifir enn eins og þá algerlega frjálsu og óháðu lífi. Hann elskar okkur ekki. Hann hatar okkur ekki. Afstaða hans til okkar markast af full- komnu afskiptaleysi. Það hefir stundum verið sagt, að eðli kattarins sé ekki annað en villidýrseðli, sem hann hefir varðveitt með sér, þrátt fyrir langa sambúð við mennina. Þetta er handhæg skýring. En hún nægir ekki. Því að jafnvel meðal villidýranna á hann ekki heima. Til þess skortir hann félagslyndi í afstöðu sinni til annarra katta. Horfið á hund éta. Hann svolgrar og gleypir matinn. Það eru leifar af náttúrlegu við- bragði frá þeim tímum, er himdurinn var villtur og gat átt von á árás á hverri stundu. Þannig er það ekki um köttinn. Hann nálgast mat sinn af lítils- virðandi kæruleysi; þef ar af hon- urn og leikur sér að honum, og neytir hans síðan af þeirri sömu tillitslausu sjálfshyggju, sem einkennir allar athafnir hans. Það er eins og að aldrei, frá því að kötturinn varð fyrst til, hafi neinn dirfzt að ónáða hann þeg- ar hann var að éta. Það er eins og kötturinn hafi frá upphafi vega verið umluktur einhverjum töfrahring, sem reynzt hefir honum örugg vörn. Flestum dýrum er eiginlegt að vera hænd að heimilum sín- um. Þeim er eiginlegt að svara með eðlisbundinni og ósjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.