Úrval - 01.02.1946, Síða 55

Úrval - 01.02.1946, Síða 55
JARÐGÖNG FANGANNA 53 leið heppilegxir, til þess að skýla ílóttamönnum. Strax og við höfðum verið fluttir til fangabúðanna, var ákveðið að grafa þrjú jarðgöng, sem nefnd voru „Tom,“ „Dick“ og „Harry,“ í þeirri von, að a. m. k. ein yrðu fullgerð, áður en upp kæmist um þau. Fimrn hundruð fangar buðu sig þegar fram til starfsins. Það segir sig sjálft, að jarð- göngin urðu að eiga upptök sín í skálunum. Hver skáli var 100 fet á lengd og var skipt í svefn- sal, þvottaklefa og lítið eldhús. Þjóðverjar höfðu byggt skálana um eitt fet frá jörðu, svo að verðimir gætu gægst undir þá. Við kölluðum þessa verði „snuðrara," og voru þeir auð- þekktir, því að þeir vom í blá- um samfestingum. Þeir snuðr- uðu og leituðu að leynihlerum, með vasaljósum og löngum stálstjökum. Við skipulögðum þrjár vaktir, og var vanur „jarðgangnasér- fræðingur“ fyrir hverri þeirra. Námumenn, trésmiðir og verk- fræðingar voru látnir starfa að greftinum. Klæðskerar saumuðu dulbúninga og listamenn föls- uðu skjöl. Þeir, sem voru vel að sér í þýzku, höfðu það hlutverk, að koma sér í mjúkinn hjá „snuðrurunum“ og reyna að múta þeim til að útvega okkur áhöld og verkfæri. Við höfðum og flokk manna, til þess að gefa „snuðrurunum" gætur, svo að þeir kæmu okkur ekki að óvör- um. Þegar öryggiskerfið var kom- ið á laggimar, tókum við til óspilltra málanna. Þjóðverjun- um hafði sézt yfir eitt atriði. I hverjum skála var nokkur hluti gólfsins úr steinsteypu, svo sem í eldhúsi, þvottaklefa og þar, sem ofnar stóðu, og þessir steypublettir stóðu á undir- stöðum úr múrsteini, sem „snuðrararnir“ gátu ekki séð í gegnum. Þarna hófum við verk- ið. Fyrst þurftum við að smíða hlerana. Þjóðverjamir höfðu þann sið, að koma allt í einu æðandi inn í skálana, hvort heldur var á degi eða nóttu, og hrópa: „Aus, Aus!“ („trt, tZrt!") og róta svo öllu til í rúmunum og kanna gólf og veggi í leit að verkfæmm eða öðru slíku. Samt tókst okkur að gera hlera, sem þeir gátu ekki fundið. Opin niður í jarðgöngin voru á mismunandi stöðum 1 skálan- um. Op „Harrys" var undir há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.